Heimilisblaðið - 01.08.1973, Qupperneq 14
honum á enninu og krúnunni, mitt á milli
hornanna. Og hann kunni því vel. Þetta stóra
stolta dýr laut höfði eins og folald og vildi
láta mig halda áfram! Ég klóraði honum til
viðbótar á krúnunni og lét höndina síðan
síga niður með hálsinum. Hann stakk snopp-
unni niður að öxl mér án minnsta merkis um
ótta. Á ég að segja livað ég gerði þá? Ég lét
liann fá síðasta matarbitann minn! Ojújú —
ég veit alveg, Iivað hreindýr eru vön að
leggja sér til munns — en þessi hafur át álegg
og smurt hrauð af bestu lyst!
Síðan rölti hann af stað, niður hallann og
upp troðna slóðina. Að skjóta hann? Nei, það
hefðuð þið heldur ekki gert — ekki eftir
það sem fyrir hafði komið. Ég mændi bara
á eftir lionuin — þessu fallega átthyrnda
dýri, sem gekk í burtu með stoltaralegri
reisn.
Svo er ekki meira um þetta að segja. Ég
stakk hitabrúsanum og matarskrínunni í
pokann minn, tók riffilinn undir handveginn
og hélt þangað sem ég hafði skilið bílinn
minn eftir. Ég var kominn um það hil hálfa
leið, þegar ég heyrði skotin — fyrst lágt skot,
síðan annað liærra. Þeir sem þekkja eitthvað
til veiða, vita vel livað slík skot merkja.
(Auðvitað get ég liafa lieyrt skakkt — maður
hefur leyfi til að vona það!) Ég liafði gleymt
því, að það voru aðrir veiðimenn í skóginum
þennan dag — veiðimenn, sem ekki vissu, að
þeir hefðu getað klórað honum á krúnunni.
Pessi stóri humar var fram-
reiddur á matstofu í Dussel-
dorf, í klæddur þessum bún-
ingi. Neitendurnir sögðu að
hann hefði verið sérstaklega
góður. Sérfræðingar segja að
svona stór humar muni vera
um 100 ára.
Nú er farið að framleiða gler-
augnaumgerðir með hjörum
fyrir glerið, svo að ekki þurfi
að taka umgerðina af þó mað-
ur vilji sjá eitthvað með ber-
um augum.
Heimkynni Kneparfuglsins ITíIHMBMB
eru skóglendi Mið- og Suður- ilfj
Bitjljgílgiaiply Ameríku. Hann er jurtaæta.
Menn velta því fyrir sér
hvemig hann fer að því að
halda jafnvægi með þessu
stóra nefi.
Hundurinn var svo þrifinn, að Bfl 1
hann vildi helzt ekki ganga á
skítugum götunum, þessvegna
' útbjó eigandinn þennan poka. 1
; Njsfa! wl'v,*. • 338
1 - • ^ Av"';A v'y.v
138
heimilisblaðið