Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 51

Heimilisblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 51
„Við skulum leika og syngja fyrir þig, Háfeti storkur", segja Kalli og Palli, sem hafa nýlega eignast harmoniku og banjó. Storkurinn þóttist ekki mega vera að hlusta á þá. Það gerði ekkert til, því nú komu tígrisdýrið og grísinn. Grísinn laumaðist í burtu og tígrisdýrið þóttist vera að ljúka áríðandi erindi. Pá bjóðast Kalli og Palli til að leika og syngja fyrir maurana, sem heldur kjósa að halda ferð sinni áfram. „Parna liggur þú á eggjunum þínum og ungar þeim út, þú Pelíkan". „Já, ekkert skal hrekja mig af hreiðr- inu", sagði hún. Loks hafa þeir Kalli og Palli fengið áheyranda. Veslings frú Pelíkan. Kalli og Palli eru að skjóta í mark með loft- en dýrin eru síður en svo hrifin af slíku, og þeg- byssu og örvum, sem sjúga sig fastar. Þegar ar Kalli og Palli skjóta ör beint í nefið á górill- Kalli er búinn að hæfa í mark finnst Palla að röð- unni, fer illa. Górillupabbi stendur upp og spegl- in sé komin að sér. Honum dettur í hug, að gam- ar sig í litlu tjörninni. an gæti verið að nota hin dýrin fyrir skotskífu,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.