Heimilisblaðið - 01.08.1982, Blaðsíða 24
Kalli og Palli eiga lítinn seglbát, sem þeir haía ekki
enn reynt að sigla. Þeir taka bðtinn með sér og finna
sér vatnspoll. En það er enginn vindur, svo ungu
bangsarnir leggjast niður og reyna að blása í seglin.
Þeir blása — og blása — og bálsa. En ekkert skeður.
Þá kemur Júmbó þar að. Bangsamir kalla á hann
Kalli og Palli eru að á heimleið úr borginni. Palli
óttast að þeir séu villtir og Kalli er sömu skoðunar.
En þá heyra þeir að einhverjir eru að koma og þeir
biðja öndina að visa sér á rétta leið. En hún segist ekkl
hafa neinax hendur til þess að benda með. Þá biðja
og biðja hann að blása i seglin. Júmbó leggst nlður
og dregur djúpt andann og BLÆS, svo að bseði segl-
báturinn og vatnið fauk í burt. Kalli og Palli eru
báðir óttaslegnir yfir þessu feikna loftl, sem Júmbó
getur blásið frá sér.
þeir apann að visa sér veg, en hann segist ekki nenna
að taka hendurnar úr vösunum. Kalli og Palli verða
ergilegir og spyrja fílinn, hvort hann geti ekki tekið
framfætuma úr vösunum. En þess gerðist ekki þörf,
þvi hann bendir þeim á rétta Ieið með rananum.