Hljómlistin - 01.06.1913, Blaðsíða 1

Hljómlistin - 01.06.1913, Blaðsíða 1
HLJÓMmiSTIN JÚNÍ og JÚLÍ 1913. MÁNAÐARBLAÐ. * RITSTJ.: JÓNAS JÓNSSON. * REYKJAVÍ K. Söngbækur með niðursettu verði, fást hjá: Musikhandlung C. F. Schmidt. CáciUenstra8se 62 u. 64. Heilbronn a/N. Þessi bókaverzlun sendir bókaskrár og og selur allskonar söng- og hljóðfæramúsik með niðursettu verði og sendir bækurnar með eftirkröfu. Nál. 366 nr. af bókaskrám komin út. Leo Liepmannssohn antiquariat. SW. II. Bernburgevstrasse 14. Berlin. Selur fágætar og niðursettar söngfræðis- bækur allra Norðurálfuþjóða, sérstaklega tónfræði og sagnarit. Frá.þeirri bókaversl- un eru komnar út yfir 180 nr. af bókaskrám. Buchhandlung Gustav Fock. Schlossgasse 7—9. Leipzlg. Selur allskonar niðursettar bækur og er þar oft mikið af söngfræðisritum, gömlum og nýjum. Þessi verzlun er ein af stærslu bókaverzlunum Þýskalands. Bókaskrár þaðan komnar yfir 440 nr. Allar þessar verzlanir senda bækurnar mót eftirkröfu, því ofl kemur það fyrir þegar maður pantar, að bækurnareru farnar. Hvað er Tongers Tasdien-Albim? Það er músik fyrir alla. in 57 Nr., og kostar hvert 1 krónu. Fyrir Harmonium eða Orgel eru bindin: Nr. 29. Harmonium-skóli. — 30. 140 katólsk kirkjulög. — 31. 170 lútersk kirkjulög. — 48. 100 þjóðlög. — 49. 80 úrvalsljóð. — 57. Prelúdíu-album. Fyrir söng eru bindin: Nr. 12. I. Karlakórs-album (144 lög). — 20. II. do. (150 lög). — 35. Fyrir blandaðar i'addir (159 lög). 152 þrirödduð lög fyrir karlm.- raddir. 145 þrirödduð lög fyrir kvenna- raddir. — 56. 118 Jxjóðlög fyrir bland. raddir. Fyrir Iílavier er 9 bindi: Dansar, marsar og æfingar. Fyrir fíólín 3 bindi. Ljóð og »dúettax'« 11 bindi og auk þess skólar fyrir mandólín, zither, horn, gítar og fíólín o. m. fl. Þessar bækur má panta hjá Jónasi Jónssyni þinghúsverði. 52. 55.

x

Hljómlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.