Hljómlistin - 01.06.1913, Blaðsíða 3

Hljómlistin - 01.06.1913, Blaðsíða 3
hljómAlistin JUNI JULI MANADARBLAÐ. RITSTJ.: JÓNAS JÓNSSON. * REYKJAVÍK. Böðvar Þorláksson, organleikari. Síðan 1872 að fyrsta orgelhar- moniuni kom liér í Húnavatns- sj'slu, heíir enginn starfað jafn mikið að útbreiðslu söngs sem Böðvar Þorláksson. Böðvar Þorláksson er fæddur á Auðólfsslöðuin í Langadal 10. ágústmánaðar 1857. Ólst hann þar upp hjá foreldrum sínum, Þorláki presli Stefánssyni og Sig- urbjörgu Jónsdóllur prófasls frá Steinnesi til vorsins 1859, að hann ílultist með þeim að Undirfelli í Vatnsdal. Dvaldi bann þar bjá foreldrum sínum til vorsins 1873, að hann flutlist með móður sinni að Tjörn á Valnsnesi. Föður sinn misti hann í júlímánuði 18721). Hálft sjötla ár var Böðvar á Tjórn, fyrst hjá móður sinni, og síðar hjá síra Jóni bróður sinum. Sneinma kom það i ljós að Böðvar var söngbneigður, en lil- sögn í sönglegum fræðum var þá ekki unt að fá í Norðurlandi. 1) Sira Þorlákúr cr vigður aö Blöndudalshólum 1838, fékk Undir- fell 1859 og dó þar21. júlí 1872. Sbr. »Prestatal« og »Fréttir frá íslandi«. HöðvMi' Pul'hUiSSon. Hauslið 1878 fór hann iil Reykjavíkur og naut tilsagnar í hljómfræði og bannoniunispili hjá dómkirkjuorganleikara

x

Hljómlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.