Hljómlistin - 01.06.1913, Síða 3

Hljómlistin - 01.06.1913, Síða 3
HLJOM XISTIN JUM Og J Ú L í 1913. MANAÐARBLAÐ. * RITSTJ.: JONAS JONSSON REYKJAVÍ K. Böðvar Þorláksson, organleikari. Síðan 1872 að fyrsta orgelhar- nionium kom hér i Húnavatns- sýslu, hclir enginn starfað jafn niikið að útbreiðslu söngs sem Böðvar Þorláksson. Böðvar Þorláksson er fæddur á Auðólfsslöðum í Langadal 10. ágústmánaðar 1857. Ólsl liann þar upp hjá foreldrum sínum, Þorláki presti Stefánssyni og Sig- urbjörgu Jónsdótlur prófasts frá Steinnesi til vorsins 1859, að bann llultisl með þeim að Undirfelli í Vatnsdal. Dvaldi bann þar bjá foreldrum sinum til vorsins 1873, að hann ílullist með móður sinni að Tjörn á Valnsnesi. Föðursinn misli hann í júlímánuði 18721). Hálft sjötla ár var Böðvar á Tjörn, fyrst bjá móður sinni, og síðar bjá síra Jóni bróðursínum. Snemma kom það í ljós að Böðvar var sönghneigður, en ti 1- sögn í sönglegum fræðum var þá ekki unt að fá í Norðurlandi. 1) Sira Porlákur er vígður að Bððvnr Purl;,,(sson- Blöndudalshólum 1838, fékk Undir- fell 1859 og dó þar 21. júlí 1872. Sbr. Haustið 1878 fór hann til Reykjavíkur og naut tilsagnar »Prestatal« og »Fréttir frá íslandi«. í hljómfræði og harmoniumspili bjá dómkirkjuorganleikara

x

Hljómlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.