Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 15

Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 15
Tvö tafllok. I. 73 DE VlSSEK. Svart. W. Steinitz (blindandi). Adolf Andeessen. Svart. Cael Theodok Göeing. Á því stigi taflsins, sem sýnt er á taflborðsmyndinni, áleit prófessor Andeessen engan efa á því, að honum væri sigurinn vis, en nú átti svart að leika. Hvítt. Svart. 1........ Hc2—f‘2 2. Kh2—g3 .... Ef 2. Dg4—h5, þá Hf2xg2f og a....... Rg6-f4(f). 2. .... DaG—11 Má ekki að drepa f4 með hróknum, því þá Dg4—h5 og vinnur. Hvítt. Svart. 14. e6xf7t Ke8—d8 15. Bi’4—e5 d6 x e5 16. f7—fSDt BgT X fS 17. DfSxfót Kd8—c7 18. Df8xc5t Kc7—d8 19. Bflxbö Bc8—g4 20. 0—0 og vinnur. Teflt eitt sinn á gufuskipi milli New York og Havana. 3. Hh3—h2 Hf2 X f4 Andeessen tekur aptur fram, að taflið só áreiðanlega uunið, þar sem hann bæði hafi skiptamun og 2 peð fram yfir. 4. Rf5—e7t He8 x e7 Svart gat gefið hér skiptamuninu aptur með því að taka með riddar- anum og blátt áfram viuna með peðunum. Hvítt boðar nú mát í 3. leik. 5. Dg4—c8f .... “Hvað or þetta? Gjöra mig mát!” og með skjálfandi hendi greip hiun aldurhnigni prófessor til hjálpar- hellunnar, riddarans. 5. .... Rg6—18 “Undir öllum kringumstæðum, lira. prófessor”, svarar dr. Göeino. 6. Dc8 X f8 Kg8 X fS 7. Hh2—hS^ og í sama augn- abliki sjá háðir taflmennirnir, að ef svart hefði leikið 5.., He7—e8, hefði það áreiðanlega unnið taflið! Þetta eru lok tafls, sem teflt var við kapptöflin í Leipzigl877. Dr. Göeing (f. í Briiheim 28./4. 1841, d. í Eisenach 2./4. 1879) varð prófessor i heimspeki við háskólami í Leipzig.

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.