Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 20

Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 20
78 þar með fylgja ávallt og eigi verða i frásögur færð hér. Kapptöflum meistaraflokksins lauk þannig: H. E. Atkins .... stig J. Mieses . . . 11 stig C. v. Babdkleben . 67, >> W. E. Napier . . 10 >> W Cohn 7 >> A. G. Olland OO fco'"" >> H. v. G-ottschall 77. >> H. N. PlLLSBURY . . 12 >> J. Gunsberg .... 6 >> J. V. POPLEL . . . 5 >> D. Janowski .... 187. >> H. Súchting . • • «7. >> A. Lewin 77. >> R. Swiderski . . . . 8 >> F. J. Marshall . 8 >> M. J. Tsjigorin . . . 9 >> J. Mason «7. >> H. Wolf . . . . . 10 >> Verðlaunin hlutu: 1. verðl. (1200 mörk) Janowski; 2. verðl. (900 m.) Pills- buey; 3. verðl. (600 m.) Atkins; 4. verðl. (400 m.) Mieses; 5. og 6. verðl. (300 og 250 m.) skiptu þeir Napier og Wolf að jöfnu; 7. verðl. (200 m.) hlaut Tsjigoein og 8. verðl. (250 m.) dr. Olland. A þingið komu ekki ýmsir meistarar svo sem Laskee, Maróczy, Schlechter, Burn og Marco. Árið 1904 verður haldið skákþing á ný og því næst 1906 í Niirnberg. Á þessu Hannóver-þingi mættu frá Norðurlöndum P. Englund frá Stokk- hólmi og cand. jur. J. Möller frá Kaupmannahöfn; tefldu þeir báðir í höfuð-taflflokki A, og hlaut hinn síðarnefndi 11 stig og skipti 9. eða lægstu verðlaunum með tveim öðrum; hinn fyrrnefndi hlaut einungis 6 stig; i þessum flokki tefldu alls 22 og hæstur þeirra varð W. John frá Berlín með 15 stig (1. verðlaun, 600 m.) og hlaut þar með meistaratign, svo að á þingum héreptir teflir hann i fyrsta eða meistaraflokknum. —Pillsbury hefur enn á ný sýnt hvílíkur afbragðstaflmaður hann er og að enginn stendur honum á sporði í blindtefli. Hinn 27. júli tefldi hann i Hannóver 21 blindtöfl. Allir mótteflendur hans voru æfðir taflmenn, sem tefldu á skákþinginu í luifuð-taflflokki A, og auk þess leyfði hann þeim að ráðgasi; sín á milli um töflin og voru það ekki lítil hlunnindi i þeirra garð. Töflin hófust kl. 2 síðdegis og var haldið.áfram til kl. 6, en þá tekin hálf tíma hvild; kl. 61 /2 var aptur byrjað og haldið áfram hvíldar- laust til kl. 2,15 um nóttina; með öðrum orðum töflin höfðu staðið 12 stundir og leikslokin urðu þau, að Pit.lsbury vann 3 (eitt þeirra gegn .T. Möller) hinum danska), gjörði 11 jafntefli (þar á meðal taflið gegn P. Engt.und og tapaði 7 og má það heita vel gjört. Á þessu tímabili gjiirði hann 643 leika.

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.