Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 30

Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 30
íslenzkar skákbækur, í Uppnámi, íslenzkt skáktímarit, 4 hepti á ári. I. árg. 1901..................................kr. 2,00 II. árg. 1902 ................................kr. 2,00. Ef báðir árgangarnir eru keyptir í einu, kosta þeir á Jslandi kr. 3,50. í tíma- ritinu hafa verið birt alls 79 töfl og nær því 200 skákdæmi og tafllok, mörg Jeirra aldrei fyr prentuð. Mjög lítill Skákbæklingur, leiðarvísir í skák fyrir byrjendur. 16°. 12 bls. Verð: 25 aurar. Nokkur Skákdæmi og Tafllok eptir Samitel Loyd og fleiri. 1.— 3. hepti, innihaldandi yfir 300 skákdæmi og tafllok með úrlausnum, inngang- sorðum um skákdæmagerð og ítarlegri höfundaskrá. Verð: 2 kr. óbund., 2 kr. 50 aur. í bandi. Skákdæmakort, 25 póstkort með 110 skákdæmum (með úrlausnum) í sérstöku prentuðu umslagi eptir G. N. Clieney; verð allra kortanna 2 kr., livert einstakt 10 aura. 5 póstkort með skákdæmum (með úrlausnum) í sérstöku prentuðu umslagi eptir IV. 0. Fiske; verð allra kortanna 35 aura., hvert einstakt 10 aura. Oll ofantöld skákrit selja Halldór Hermannsson, Linnésgade 26. Köbeniiavn (Copenliagen, Deinnark). og Pétur Zophoniasson, Skrifari Taflfélagsins í Reykjavík, Box 32 A. Reykjnvík.

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.