Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 18

Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 18
76 vfer ekki, þvi að upp frá þessu er tímarít vort sögunnar, en ekki samtið- arinnar. —Hér birtum vér nú úrlausnir dæmanna, sem send voru til íslenzku slcák- dæmasamkeppninnar; þær birtast bér eins og þær komu frá liendi böfund- anna. “Z. Nr. 1”: 1. Dc5—f5+, Ke4xf5; 2. Rhl—g8=)=; 1............., Ke4 —f3; 2. Df5xf4=)=; 1........Ke4—e3; 2. Df5xf4=þ; 1............ Ke4—d4; 2. Bb8—a7 =j=. “Z. Nr. 2”: 1. Bc7—d8, Ke5xd6; 2. Dh4—e7=)=; 1........... Kc5 Xb4; 2. Ke4—d5=)=. “Z. Nr. 3”: 1. Db6—bl; 2. Dbl— g6=)=, 4 afbrigði. “Hugfró”: 1. Ba3—c5, Hc6xo5; 2. Da4—d7=þ. “Dáð”: 1. De8—d7"þ, Ke6xd7; 2. Ba6—c8=j=; 1........... Ke6xf7; 2. Ba6—c4 =j=. “Dægradvöl”: 1. Df2—d4-þ, Ke5xd4; 2. Re7—c6=j=; 1............, Rc5xd4; 2. Re7—g6=j=. “í Uppnámi”: 1. He3—e4, d6—d5; 2. He4xe5=j=; 1......, g6—g5; 2. d4—d5=(=. Sjá úrlausn dæmisins “A good two- mover” o. s. frv. meðal ráðninganna á skákdæmum þessa bindis nr. 167. Dómur hra. Cabl Kockelkoen’s um þessi dæmi hljóðar svo: “Af þessum tvíleiksdæmum hygg eg, að einungis það, sem ber einkunnarorðin: “A good twomover is probably the most difficult to compose”, gæti ef til vill orðið t.eldð í “Deutsche Schachzeitung” en þó er eg alls ekki viss um það, þvi að jafnvel beztu afbrigðin: 1....Kg6—h7; 2. f7—f8R=j= hafa mátstöðu, þar sem hvítum biskupi er ofairkið (á b2). Þá er annað dæmi, er til greina gæti komið, en það er “Hugfró”, þó tel eg það ekki verðlaunavert og eigi hygg, að ritstjóri “Deutsche Schachzeitung’s” mundi vilja birta það, þó margir skákdálkar mundu eigi hika við að gjöra svo. Það eru 6 af- brigði í úrlausninni: 1. Ba3—c5, HcöXcö; 2. Da4—d7=j=; 1.........., Hc2 Xc5; 2. Hb2—d2, og líka Da4—dl=j=; 1.........., Kd5Xc5; 2. Hb2—bö=j=; 1......Da8—h8; 2. Da4Xc6=(=; 1..........., Hc2—d2 (eða c4); 2. Da4— c4=j=; 1...... ~; 2. Da4 — d4=j=. Tvíteflið eptir Hc2 X c5 er að vísu ekki stórvægilegt, en sýnir þó að lögin um sparleika eru fullkomlega að vettugi virt og þvi mun það eigi finna náð i augum “Deutsche Scbachzeitung’s”. I dæminu er heldur hvorki hugmynd né neitt það í framsetningu þess, er vegið geti upp móti þessum slæma galla; þar er engin hrein mátstaða og alltaf að minnsta kosti einn aðgjörðalaus hvítur maður við mátið, og til að bæta það upp þyrfti að vera einhver sláandi hugmynd eða gott her- bragð. Torveld er úrlausnin ekki heldur, því að varla eru ein einustu góð tilþrif — Hb2—b5 er ónýtt af leiknum Hc2—c5 einum, og það gæti þó varla kallast góð tilþrif; Da4—b5þ er ekki heldur meira að- laðandi fyrir úrleysanda. Bezta dæmið næst þessum er “Z. Nr. 2”: 1. Bc7—d8 (þvingunarleikur); 2. D eða K færður og mátar, en þetta dæmi er alltof létt og ófullkomið til þess að verðlaun séu veitt fyrir það. Öll þau tvíleiksdæmi, þar sem skákað er i fyrsta leik, eru auðsjáanlega eptir höfunda, sem ekki eru æfðir i skákdæmagjörð. “I Upp- námi” hefur einungis ein afbrigði, sem skákdæmi hæfa: 1......... g6—g5;

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.