Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 17

Í uppnámi - 24.12.1902, Blaðsíða 17
75 Úr skákríki voru. “Skákfélag Islendinga í Kanpmannahöfn” er nú aptur tekið til starfa. Samkvæmt lögunum hófust fundir á ný fyrst í októbermánuði, heldur ftlagið þá í vetur á “Café Östersö”, þar eð hinn fyrri fundarstaður þess er nú lagður niður. Það fyrsta, sem i frásögur er færandi af félaginu í ár, er það, að þeir skákfélagar buðu til kappteflis “Handelsforeningen af 5. Juni's Skakklub”, gömlu, allþekktu skákfélagi, einu af þeim þrem döusku, sem ern i norræna skáksambandinu. Hinn 1. nóvember mættu svo t.ettendur beggja llokka á “Café Östersö” kl. 9 um kvöldið. Dómarastörfín tók binn þekkti taflmaður Dana, yfirréttarmálafærslumaður .T. Giersinu, að sér. Vér skulum ekki skýra hér frá vopnaviðskiptum heldur einungis leikslokum og þau voru þessi, er öll töfl voru á enda kl. 11 a/2: íslendingar Danir: Asgeir Torfason . 0 stig Fischer-.Tacobsen . 1 st.ig Eðvat.d F. MöTiDER • o „ E. Mortensen .... 1 Einar .Tónasson • 1 P. Giersing 0 »1 JÓN ísiiEIFSSON • 1 G. Broderskn .... 0 Karl Einarsson . 1 JOHANSEN 0 >> Lárds F.ifldstioh . • V. .. A. Nielsen 7» n Pétur Bogason • 1 „ S. Jensen 0 >> Þorkell Þorkhlsson ■ 1 Hemme 0 >> 5 72' Stig 27. stig Eins og sjá má af þessu var sigur Islendinga hinn glæsilegasti, þar sem þeir höfðu unnið 5 tötl, gjört, I jafntefli og tapað 2. höfðu meðal annara orða 5’/2 stig gegn 2]/2. Hi a Giersing tók það líka fram á eptir, að það sem hér hefði gjör/.t, mætti heita stórmerkilegt, þar sein klúbbur, er eigi væri ársgamall og fáir hefðu heyrt getið um hvað þá lieldur meira, sýndi sig allt, í einu að hafa svo góða taflmenn. Úrslitin hefðu komið nokkuð flatt upp á menn, en það væri gleðiefni fyrir hiun norræna skákheim, að nú bættust i hópinn íslen/.kir taflmenn, en þeir hefðu áður ekki verið taldir með, yrðu það nú eptirleiðis. Það er og sannarlega gleðilegt fyrir alla íslenzka taflmenn og skákvini, að hið fyrsta kapptefli, sem íslen/.kt. skákfélag þreytir, skyldi takast svo vel. Aðalfundur félagsins verður haldinn í desember og verða þá víst gjörðar ýmsar lagabreytingar og kosin ný stjórn. Er í ráði að tefla 6 blindtöfl við hra. Giersincí um jólaleytið, siðar uokkur samtíðatöfl við hra. A. C. Rosendahl og loks bjóða skákklúb verzlunarfélagsins frá 5. júni aptur út, og verður það líklega í febrúar eða marz. Vér óskum félaginu mestu heilla og sigur- sældar í öllum striðum og styrjöldum á reita-vígvellinum, það hefði verið oss ánægja, að geta flutt fregnir af fleiri -afreksverkum þess, eu það get.um L.

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.