Heimir - 15.07.1904, Blaðsíða 5

Heimir - 15.07.1904, Blaðsíða 5
 HEIMIR I. ÁK. WlXNIPEG, MAN. 15. JÚLÍ I9O4. ^ NR. I. L E I T I N. þeir mæna allir upp aö tindum fjallsins, Jieim öllum viröist heyri jieir til kallsins. Urn fjallsins vættinn, konginn huldu-heima, þá helir veriö sí og æ aö dreyma. Um óra-vegu augaö íjarlægö mælir, og ágizkunin sínu verki hælir. Hver rati bezt, þeir ræöa öllurn dögum, og rifja’ upp margt úr íjallsins kynja-sögum. Þeir segjast heyra kongsins röddu klingja í kletta-beltum og í hraunum syngja; hún launum hciti hverjum þeirn, sem klifar á hæsta tindinn og þar nafn sitt skrifar. Og þau eru’ alt, sem ágjörn sálin þráir, af öllu j)ví, sem reikull grunur spáir, og sæla mest,— I hverju hún er falin ei hefir ennþá borist niö’r í dalinn. þeir komast skarnt, þeir lenda’ í aur Og uröum og eru’ aö hrapa þar meö veikurn buröum. þá greinir á um áttir, vöö og vegi, á vestur-leiö, þá halla tekur degi. Kn saina röddin óþreytandi ómar, úr eyöi-þögn í storrni lífs hún hljómar; hin sarna’ er þráin, þreytu heitur sveitinn, og þrauta-gangan— eilíflega leitin. Kristinn Stefánsson.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.