Heimir - 15.07.1904, Blaðsíða 20

Heimir - 15.07.1904, Blaðsíða 20
r 6 HEIMIK Hið sama má segja með svo ótal margt fleira. Þannig er forna hugmyndin, er lá til grundvallar fyrir hegn- ingarlögsimjm, alveg horfin nema hjá Jieim, er standa neðstir á mannfélags tröppunum. Aður var það álitið, að fyrir hvert brotr er glæpamaðurinn framdi, ætti hann að taka út og líða sem svar- a-ði Jteim glæp, er harm hafði drýgt. Nú er Jiá hagsun hvergi aC> finna nema í útskúfunarkenningu kyrkjunnar og æði skrílsins, er myrðir og kvelur sakamenn án dóms og laga. Meðölin til Jjess aö afstýra lagaleysi og eymd í heiminum eru viðurkennd að vera })au, er taka fyrir glæpina, en ekki Jiau, er hegna. Það er a5 útrýma hjá Jjeim ólánssama viljanum til hins illar en gróðursetja aftur Jjar viljann til hins góða. — Skoðunin á glæpnum er nú orðin sú, að hann sé ekki þeim, er fremur, til ábata, heldur mannfélaginu til tjóns, Jjessvegna hlýtur hugn.yndin að hverfa alt af betur og betur, að sá seki skuli borga. „Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn" er nú horfið úr öllum lögum, nema Mósesar. Það, sem rnönnum yfirsést svo mikið meö, er einmitt ]Jettar að hvað svo sem þessi eða hin skoðunin eitt sinn kann að hafa verið, sé hún ekki jafn göfgandi nú og áður, þá verður hún að víkja og á að víkja. Það er öfug aöíerð, að vilja Jjekkja alt af rótunum. „Af ávöxtunum skuluð Jjér þekkja" það. Menn voru eitt sinn á borð við apa, en apinn er Jjeim engin fyrirmynd nú, eöa fæstum, 1. s. g. g. Sannfæringarleysið er banvæni, hvar sem Jjað kemur fram, Jjví Jjað dregur svo mikið úr vilja mannsins til dáða og ærleg- heita. Hann inissir sjónar á samferðamönnunum, á möguleg- leikunum til sameiginlegrar nytsemi og, sem verst er, á lífsskyld- unni sjálfri. En Jjví rniður er þó alt of mikið til af Jjeim hugs- unarhætti. Að binda sér ekki bagga með Jjví að hugsa, sneiða sig hjá félagsmálum, verjast að hafa sjálfstæða skoöun á nokkru máli, svo að menn Jjori að halda Jjeim fram, það er heldur á- nægjulegt. En svo að vera sáróánægður með Jjað, sem aðrir segja, sáróánægður með Jjað, er þeir gjöra, og loks sáróánægö- ur yfir að lifa,— það er karlmennska. MEIMIR er geíinn út uf nokkrum íslendingum í Ameríku; kemur út 18 sinnum 6 ári og kostar $ 1 árgaugurinn. — Utanáskrift til ritstjórnar blaðsins er: Helmlr, 785 Notre Dame Ave. Winnpeg Man. Utsendingu oginnhoimtu Heimis annast Bjðrn Pétursson, 603 Furby st., og eru allir út- sðlumenn og kaupendur ritsins beðnir að snúa sér til hans því viðvíkjandi. Prentari: Gísli Jónsson, 656 Voung st. Winnipeg Man.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.