Heimir - 24.12.1904, Page 7

Heimir - 24.12.1904, Page 7
H E I M I R 119 ljósiö og fór upp í rúmiö, og þaöan blönduöust hrotur hennar saman við svefnlæti hinna. Allt í einu vaknaöi Kosciuzko og leit í kringum sig. „Jens," hrópaöi hann, „hvar er Síza?"— Glott- Jens vaknaði, leit líka í kringum sig. „Já, þar sagðir þú svei mér satt orð, því hvar í þremlinum er Síza? Jú, hún liggur þá þarna í rúminu, gamli kassinn. En það er ekki til neins, að tala við þig, Kosvizk, því þú ert sljór, og getur ekkert heyrt."- • Hann benti á rúmið og sagði: „Það er synd að vekja hana." — Hann gaf gamla félaga sínum bendingu um, að þeir skyldi fara. Glott-Jens slökkti ljósið, og svo læddust gestirnir gætilega út í regn og rok vetrarnæturinnar. „Það var dæmalaust skemmtilegt kvöld, Jens", sagöi Kos- ciuzko.—„Já, það er langt síöan að eg hefi lifað eins ánægjulega jólanótt," sagði Jens. „En það er ekki til neins að tala við þig, því.. .. já, já, góða nótt og gleðilega hátíð, Kosvizk."— Gömlu félagarnir fóru sinn í hvora áttina út í myrkrið, — múrarinn til kauptúnsins, vikakarlinn í áttina til þorpsins. Lausleg þýðing eftir Viðar. Vilrúnar KVEÐIÐ UNDIR HJÓNAVÍGSLURÆÐU RRESTS Hvað eru heillaóskir? Hvað fagurmæli?—- Orð til einkis töluð, ef ei hugur og hjarta fylgir máli þess, er mælif. Betri eru brigöir

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.