Heimir - 24.12.1904, Side 8

Heimir - 24.12.1904, Side 8
I 20 H E I M I R um breyzkar athafnir runnar af heilum huga, en fagurmæli fláráörar hyggju; þau eru lýöum last. Eru falsarans • fagurmæli glíkust Gusis örvum: ■ Sjálegt er skaft og silfri vafið, en oddur eitri hertur. Gott er vinalof, vætki stungið fals eiturflaugum. En seld vilorð, vegin af náhröfnum, þrátt eru feiknstöfum þrungín. Því vilkat, bróðir, þig né menglöðu ijóöstöfum lofa. En hlýjar óskir • - ykkur á braut fylgja, sagðar heima og í hljóðí. Viðar. ¥ J

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.