Heimir - 24.12.1904, Blaðsíða 8

Heimir - 24.12.1904, Blaðsíða 8
I 20 H E I M I R um breyzkar athafnir runnar af heilum huga, en fagurmæli fláráörar hyggju; þau eru lýöum last. Eru falsarans • fagurmæli glíkust Gusis örvum: ■ Sjálegt er skaft og silfri vafið, en oddur eitri hertur. Gott er vinalof, vætki stungið fals eiturflaugum. En seld vilorð, vegin af náhröfnum, þrátt eru feiknstöfum þrungín. Því vilkat, bróðir, þig né menglöðu ijóöstöfum lofa. En hlýjar óskir • - ykkur á braut fylgja, sagðar heima og í hljóðí. Viðar. ¥ J

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.