Heimir - 01.10.1905, Side 1

Heimir - 01.10.1905, Side 1
 HEIMIR II. ÁR. WINNIPEG, 1905. NR. IO.. Út, út f loftiö alt heiöríkt og hreint, í heiinæma víddina byggingarlausa, hvar grundirnar hafa sitt gróörarmagn reynt, og grásvörtu regnskýin vatninu ausa. Burt, burt, þvf öliu því innbyrgða’ er meint. — út, út og burt héöan, hvaö sem þeir rausa. Hvert útsýnis nálgat er negld yfir fjöl, og nóg er af leirnum og forinni hlaöiö, svo skyggi á sólris og sólseturs dvöl og sumarsins Ijósgáraö árroöavaöiö. Þín aökrepta hugmvnd er ásýndarföl, og eins og hún reikandi geti’ ekki staöiö. En náttúran sjálfboöin svölun þér ber, ef segir þú skiliö við loftvondu bólin. Svo kom út, hvar blærinn og bjartsýnið er, og brosandi frelsiö þar réttir þér stólinn. Og rýmkaðu’ um hugann og hjartað í þér, því hér ertu frjáls eins og vormorgunsólin. Lát vindinn og sólskiniö kemba þinn koll og kyssa þig döggvotu laufin á enni. Þá finnurðu’ að inóðir þfn, hjúkrandi’ og holl, er heilbrigöust allra. — Svo ver þú með henni. Og þvo þig í straumnum, ei stöðnuðum poll, og strjúktu’ af þér ryklagið, eins þó aö fenni. Kuistinn Stkvánsson.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.