Heimir - 01.10.1905, Page 2

Heimir - 01.10.1905, Page 2
22 6 HEIMIR Unitarakyrkjan í Winnipeg. Eins Ofí getiö var uni í íslenzku blöönnurn hér í haust, þá var hin nýja kyrkja Unitarasaínaðarins íslenzka íWinnipeg vígö sunnudaginn þann 15. okt. aö viöstöddu rniklu íjölmenni og gestum víðsvegar aö. Vígsluræðuna flutti Rev. Franklin C. Southworth, forseti Meadville prestaskólans í Pennsylvania. Auk hans fluttn þessir menn ræöurvið það tækifæri: SéraMagn. J. Skaftason, fyrrum prestur þessa safnaðar, séra J. P. Sól- mundsson, er einnig var þjónandi prestur kvrkjunnar í eitt ár (1902—3), Rev. P'. H. M. Ross, Hon. Skafti B. Brynjólfsson, og herra B. L. Baldwinsson M. P. P. Ilin nývígöa lcyrkja íslenzka Unitarasafnaðarins í Winnipeg. Vígsluathöfnin fór fram ld. 3 um daginn. En um kvöldið hélt söfnuðurinn hinnm aðkomnu gestum samsæti í fundarsal kyrkjunnar, og stóð það yfir langt fram á nótt. Um það er kyrkjan var vígð, var rétt ár liðið frá því að byrjað var á smíði.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.