Heimir - 01.10.1905, Síða 4

Heimir - 01.10.1905, Síða 4
228 H E I M I R prestsins síns og mannsius, er þeir áttu inest a5 þakka, a5 fé- lagsskapur þeirra varö til. En þessa yfiísjón hafa þeir marg- bætt upp síöan. Og eitt er víst, aö svo iengi setn frjáls trúar- hreyfing á sér staö hér í bæ meöal Islendiriga, nnm Björns Pét- urssonar getiö sem hinsdyrsta og fremsta þeirrar hreyfingar. Unitarasöfnuðnrinn íslenzki myndaöist i. íebrúar 1891. — Framan af voru inessur finttar á . Assiniboine' Hall. Það var fyrst á fundi, er haldinn var 5. nóv. 1893, ,að raitt var og áform- aö aö reisa kyrkju. Til þess fyrirtækis hafði safnaö ver.iö meðal Unitara í Bandaríkjunum. rúmum $1,000., . Kyrkjan var smíðuð það sama haust og.fullgjörö og afhent söfnnöinum á jóladaginn 1893 að aflokinni inessu. I kyrkju þessari hélt söfnuöurinn alla .sína fundi og sam- komur í rúm tíu ár, 'unz hún var seld voriö 1904, og. hin nýja kyrkja.bvgö.. , Sú.nýbreytni varö á, viö, þaö sem Ialendingar liöföu áður vanist,. aö frá-þvf aö kyrkjan vár bygö, ,var> hún léð fyrir hver þau fi.mdar.hold og. samkvæini, er ísjendingar þ.ö'rfnuð- ust.- . AHtu.Unitarar aö húsiö þyrfti einkis í aö aiissa viö þaö, né trú þeirra aö líöa þar v.iö, með því aö átrúnaður þeirra var í engu festur A Jh'tsinu. . En fólki, sem vanist haföi kyrkjudýrkun, þótti þctta í fyrstu vansæmandi, og ekki leiö á löngu, áöur en fariö var almennt aö nefnn húsiö „Hall", og hélzt þaö nafn viö fram til þess síöasta; En svo var vanalegt aö uppnefna fleiri hús, og fóru hinar kyrkjurnar íslenzku ekki varhluta af því. Nú í seinni tíð. hefir.saint þessi héimska horfiö,, og eru nú allar íslenzku kyrkjurnar í bænum notaðar fyrir ýrnislega rnann- fundi, án þess aö það vakli nokkrum umyrðnm. Enda eru aldr- ei þar nokkrir samankomnir, senr ekki ern boönir og velkomnir aö vera viðstaddir guðsþjónustur o. fi. á helgum dögum. Urn mörg ár var ganila kyrkjan einhver sögulegasti staður- inn meðal Islendinga í bænum. Þar voru fundir haldnir um flest þau mál, er fólk lét: sig varða. Þar voru fiestir íslenzkir sjónleikir sýndir, og, mátti heita,: að þar væri aðal le'khús fsl. hluta bæjarins. Þar var haldiö fagnaöarsamsæti Þorsteini skáldi Erlingssyni surnariö 1896, og þar var þá um voriö haldinn fyrsti

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.