Heimir - 01.10.1905, Blaðsíða 7
H E I M I R
231
salur af sömu stærö. Alls er húsiö 30 feta hátt á hliö. Fundar-
salurinn er 12 fet á hæö, en kyrkjan sjálf 18. Aö unnnáli er
húsiö 36 x 56.
Þaö var ekki fyr en nokkru eftir aö vígslan fór fram, aö
bekkir voru settir í kyrkjuna, og var það hiö síðasta, er þurfti
til hennar, svo hún yröi fullgjör. Kyrkjueignin meö öllu tilheyr-
andi hefir kostað um $ 13,000. Af þeirri upphæö skuldar söfn-
uðurinn ennþá lánfélagi hér í bænum $4,500 og um $300 upp í
sætin. Skuld þessi getur ekki talist mikil, né mun hún veröa
tilfinnanleg í framtíðinni, meö því aö loforðum hefir veriö safn-
aö fyrir stóruin hluta hennar, og allar líkur til, aö fyrir afgang-
inum fáist rentulaust lán, er borgast eigi á tíu ára fresti.
Meö kyrkjusmíöinni, eins og hagur safnaöarins horfir nú,
hafa íslenzkir Unitarar tryggt málum sínum framtíö og gengi
meöal annara trúarflokka hér í þessum bæ fyrir alla komandi
tíma. Þeir hafa vaxiö aö áliti og virðingu meöal bæjarbúa, og
spursmálslaust eiga eftir aö útbreiöast og veröa einhver áhrifa-
mesti liöurinn í framtíöarsögu Islendinga hér fyrir vestan haf.
Uppruni Gamla testamentisins.
---•--
Þaö eru oröin mörg ár síöan fyrst var fariö aö veita eftir-
tekt trúarbragðasögnum austurlandaþjóðanna fornu og bera þær
saman viö fornsögur hebresku þjóðarinnar. Frá því bók Geo.
A. Smiths kom út 1872 um hinn kaldeiska uppruna Genesis
bókarinnar alt til þessara tíma, hefir biblíurannsóknum veriö
haldið áfram og menn oröiö meir og ineir sannfæröir um sain-
eiginlegan uppruna trúarbragöa flestra hinna semitisku þjóöa.
Það hefir verið reynt aö halda hlífiskildi yfir G. t. og setja þaö
upp yfir öll önnur samskonar rit sem guödómlegra og af æöri
rót runniö en aðrar bækur.en flestar þær tilraunir hafa mislukk-