Heimir - 01.10.1905, Qupperneq 9

Heimir - 01.10.1905, Qupperneq 9
H E I M I R 233 tíu frá Adam til Nóa er engin önnur en tala fornkonunga I3a- býlonar. En á hvaö bendir svo þetta? Þaö að minsía kosti, að frá- sagnir beggja þjóðanna eru af ciuum og sama lopa spunnar. En svo er þess aö minnast, aö þegar farið er nákværnlega að at- huga, í hvaöa anda sögurnar eru sagöar, þá liggur það strax í framsetningi sagnanna, að trúarlíf Israelsmanna er æðra og göf- ugra en hinna. Fjölgyði Babýloníumanna er ekkert annað en goðgervisfærsla á öflum náttúrunnar. Alveg það sama má segja um löggjöf beggja þjóðanna, sem er af sameiginlegri rót runnin. Hinn þýðingarmikli Hainmur- abi fundur á lagatöflum Babýlonar sýnir, að á dögum Abrahams voru þegar lög í Babýlon söm og jöfn Iögum Mósesar. Fundur þessi sýnir ótvíræðlega, að stór hluti Mósesarlaga voru ekki ný og alls óheyrð lög ineðal Israelsmanna né uppfundin fyrst af löggjafanum sjálfum. Móses notaði forna lagastafi þjóöar sinn- ar og Midianita, en fylti þá ferskri þýðingu og blés þar í nýjum anda, anda mannúðar og mannlyndis,— anda guðs skulum vér segja—, er skattskylti allar hugsanir sálarinnar og ytri breytni manna undir lögmál hins eilífa guðs. Lagaákvæði sem þau frá sjötta til tíunda boðorðsins geta naumast mist sig úr Iagasmíð- um nokkurrar siðaðrar þjóðar. Enda finnast þau hvarvetna. Og lögin um sabbatshelgina inega vel vera upprunriin frá Aröbuin eða Babýlon, en þau eru öll bundin fyrstu tveim boðorðunum, og til þess finnast engin dæmi nema hjá Israelsþjóðinni einni. Lagasafn Hammurabi, eins og Sólons eða hinar tólf lög- inálstöfiur Rómaborgar eru borgaralegs eölis; lög Mósesar eru trúarbragðaleg. Hið sama má segja um hina trúarlegu siði og sereinoníur. Hin forna hugmynd manna, að drottinn sjálfur hafi fyrirskrifað Mósesi allar regluðjörðir og réttarfar viðvíkjandi fórnfæringum, musterisveizlum o. fl., og ekkert þessa hafi verið til fyrir Móses- ar daga, er ineð öllu kollvarpað. Alveg sömu siðirnir fylgja trúarfari Babýloníumanna. En þar er sá skilsinunur, að hversu langt sent Babýloníuinenn koinast í siðmenningaráttina, þá varð þjóðin aldrei fyllilega snortin af hugsjón þeirri, setn fólst í öll-

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.