Heimir - 01.10.1905, Side 11
H E1 M I R
23>
rannsókn í austurlandafornfræöi ken:st hann að þessari niður-
stöðu, aö.e.inu yfirburöir G. t. j'irr önnur semitisk rit sé að eins
þeir, að að hjá höfundunum haft guösmeðvitundin verið hreinni
og dýpri en hjá.samtíðarmönnuni þeirra. Sögur Mósesbókanna
um sköpun, íióð, forfeðratölu o. fl., álítur hann sameign ailra
Semíta. Þessi niðurstaöa hans er ekki,... neiti nýung. En hann
er álitinn einn af íhaldssömustu guðfræðingum AustuiTÍkis, og
er því í þeirn skilningi nýung að heyra aðra eins sannleiksjátn-
ingu af vörum orþodox manns. En hann er orþodox. Og þessi
skoðun hans er örþodox, Sem næst öll prótestantiska kyrkjan
í Evrópu samsinnir þessu með honum,
Hvaða skoðun skyldi það þá vera, sem nokkrir menn eru
að halda uppi hér vestra og telja fólki trú unr aö sé hin eina
kristilega trú, nefnilega að fordæma alla sögulega rannsókn á
hiblíuheimildmn og „fjandslcapast í nafni guðs móti allri þekk-
ingu"?
Þrándur. ,
Saga eftir
Björustjernc Björnsön.
' . r'-' -
Álfur hét maður. Hann var virtur vel af sveitungum sín-
um, því hánri var þeim flestum fremri að framsýni og drignaði.
En er hann var um þrítugt flutti hann til fjalls og ruddi sérland
tvær mílur. frá bygðum. Margan undraði á því, að hann skyldi
nna einvistum til lengdar, en þó varð mönnum tíðræddara um
það, að; nokkrum árum seinna tók ung stúlka úr dalnum saman
við hann, og það einmitt sú, er verið hafði sú gjálífasta í öllum
þeirra dönzum og samkvæmum.
Þau voru nefnd „Skógafólkið", og hann var aldrei annað
nefndur en „Álfur í Skógum". Fólk glápti á hann ætíð, þegar
hann sást við kyrkju eða vinnu sína, því það skildi hann ekki,