Heimir - 01.10.1905, Blaðsíða 21

Heimir - 01.10.1905, Blaðsíða 21
H EIMIR 245 beggja til samans öörutn eins kvæðum og „Vestmenn", „Braut- in'vo. sv. írv. Flest eru þó kvæöin kveöin til inannanna sjálfra, aö þeir befjist handa, og til þess aö vekja hjá þeim þau tiifinningabrot, er enn kunna aö hjara, fyrir réttlæti, fegurö, frelsi og kærleika. „Myndin", „Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd", „Skilmál- arnir", „Arfurinn", „Þín heift væri betri", „I landsýn" eru sannarleg lögeggjan, og áhrifadrjúgari en alt það til samans, er skrifað hefir verið á síðasta áratugnum, þótt ekki sé allir ávext- irnir enn þá taldir. Þá eru náttúrukvæðin, full af yl og vorblíöu angan. I sól- heimurn og jaröheimum rneð „þröstum", „lóum", „hindutn og álfum" finnur hann þrótt og hressingu eftir þrefiö og hroturnar °g „eggjadýrðina" í mannheimum.--------I Mainfljóti skolar hann af sér „skít úr Vesturheimi". Ættjaröarkvæðin eru mörg, og fyrir þau veröur „landið helga" ógleymanlegra eftir en áður. Enn þá nokkur orð um meöferö efnisins. Þaö er haröstjór- inn, sein hann hefir sett sér fyrir aö vinna á. „Og hætt er við aö haröstjórn þar á hnfflum kenni. Skapið þaö sem innst er inni erföi hann frá móöur sinni." Og hann sparar hvorki „hnífla" né háö, alvöru eöa eggjunarorö. Öllu því réttarfari og skikki,sem hræsnin og heimskan og mann- dómsleysiö hefir sett, sýnir hann hjartalausa fyrirlitningu. Hann fer stundum ófögrum oröum um „líkama vorrar lægingar" eins og til dæmis í kvæðinu „Eden". „Hér er enginn tnunur á grísk- um manni og Gyöingi, á umskornum og óumskornum, útlend- ingi, Skýta, þræli eöur frjálsum",— þrátt fyrir þaö siðalögmál svonefnt, sem hin gamla kyrkja hefir klappaö saman, þá fljúg- ast á fjörgamlir heiðursmenn „um forboönu eplin á hnjánum", og langt frá, aö þeir hlýöi boöoröinu: „Þú skalt ekki snerta, ekki srnakka, ekki taka á." Enda vill höfundurinn sópa í burtu öllum fornaldar maura- vefnum, og taka öll ráð af þeim, sem berja þræla sína, hvort þeir höföingjar eru á himni eða jöröu, öll.um þeirra setningum

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.