Heimir - 01.03.1906, Qupperneq 14
I
Z9 H E I M I R
Úr trúarsögu Forn-íslendinga.
EKTl lí
HELGA PÉ J'URSSON.
(Úr Skírní)
---»—-
Nulla res efflcacíus multítudinenr
rejíit quam superst-ítio.
CURTIUS.
Ólafur Tryggvason krístnaði Noreg, og af hans völdum
komst kristni á hér á landi, eins og kunnugt er.
Þaö viröist í fljótu bragöi næsta undarlegt, aö þessi tíg
erhjartaöi víkingur 'skyldi hafa svo brennandi áhuga á því
aö boöa „trúarbrögö kærleikans",—og illmenniö Þangbrand-
ur, einn aðalkristniboöinn á Islandi, var þeim, erhannsendi,
fyllilega samboöinn. En undrunin hverfur, er vér gætum
b'etur aö; Olafur konungur braut Noreg til kristni og svalaöi
þannig sinni ríku drottinslund; valdafrekjan, aö brjóta lands-
fólkiö til hlýöni viö sig, eigi einungis sem konung, heldur
eínnig sem trúboða, hefir aö líkindum veriö Ólafi Tryggva-
syni aöalhvötin til trúboösins. Sjálf var kristnin, sem svo
harölega var haldiö aö inönnum, um fram alt „nýr siöur";
mannúöarhugmyndamina gætti fremur lítiö, og hlutu þær
ásamt afneitun holdsins og hinni austrænu aögeröalausu þol-
inmæöi í þrautum, aö vera mjög fjarri skapi þessu grimma
og glæsilega rándýri.
Varla voru kristilegri ástæöurnar til kristnitökunnar en
kristniboðsins. Það þarf ekki aö taka þetta fram um þá, er
voru píndir til kristni, og mætti þó ef til vill fremur segja
þaö um þá, en ýmsa af hinum, sein kristnir uröu af frjáls-
um vilja. Hvergi kemur fram sú 'skoöun, aö sá, sem kastar
heiöni og gjörist kristinn, kjósi sannleik, en hafni falstrú;
aldrei er látiö í ljósi, aö Þórr og Óöinn eigi sér enga veru
nema í hugum manna. Þegar víkingarnir taka kristni, þá er
þaö af því að þeir ætla, aö himnakonungurinn sé voldugri
en guöir forfeöra þeirra; þeir taka hinn nýja siö af því aö