Heimir - 01.06.1907, Síða 8

Heimir - 01.06.1907, Síða 8
4 HEIMIR Og hann haföi, til þess aö stytta sér stund, Oft stolist uin nætur á kennarans fund,1) En lafhræddur leynt meö þaö fariö, Því kæmist þaö upp, inisti umbótin hann Ur öldungaráöi, sinn langbezta inann— Og gæti hann fjandskapinn friöaö og lægt Viö frjálslyndi ofsókt, og heiptræöum bægt Þá var líka mjög í þaö variö.2) Og þaö var svo inndælt aö vera þar viö Er vinirnir sátu í kveldskuggans friö’ Viö víniö og bræöralags-boröiö, Og tungan gat hreyft því á hjartanu lá, Og hugsunin vængjaöi sérhverja þrá, En liöu í geiminn þau veraldar völd, Sem voru svo hindrandi, öfug og köld, — Þá sigraöi andinn og oröiö. En þó sat hann hugsi og góndi’ o’ní gólf, Er guðsríkis dómstólar veittust þeim tólf.3) — Um Júdas hann ugöi samt ekki — Hann velti því um, hvort aö aðstoðun manns Sé embættis-vonin viö sálarbót hans, Hann þekti það ögn, en var efins um sig í öldungaráöinu, vissi þau stig, Sem tylla’ á svo tvísýna bekki. Þó hreyf hann sá boöskapur, blíöur og frjáls, Sem bygöi öll guðsríki’ í veru manns sjálfs— Já, þar kom þaö, þetta lá nærri. Hann greip þaö: ef lífinu alt gengur aö, Aö unaðarsælt veröi manninum það, I góðviljans löngun aö eiga sér yl Af almennings gullöld, sem hvergi er til, Að lifa’ öllum lögvenjum hærri. 1) Jóh: III—2. I 2) Jóh: VII—51. | 3) Matth: IX—28, og XX 20.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.