Heimir - 01.06.1907, Blaðsíða 26
2
H E I M I K
mesti ókostur skuldirnar, og eru búendur sagtir sitja í skuldum
npp í linda. Og álíta því margir í landi Filistca sitt fyrsta og
•eösta skylduboö aö stuðla aö burtHutningi manna".
Jónas þeröi sér í framan og lá viö aö tárfella, því hanu var
hinn mesti þjófiarvinurog haföi sungið möig lofkt aÖi rm land-
iö srr ti! afþreyingar, er hann á ferötim sínum haföi dvaliö ein-
vistum í kviöi fiskjarins. En nú hlaut hann aö sannfærast af
fortölum meðfarþegja sinna, aö landiö legöist í eyði, en fólk
flýöi til nýrra átthaga.
„Meö fleiru en einu móti gerist nú óvistlegt á fandi voru",
héldu ferðamenn áfram. „Um morgna, er húsbóndi hcitir á
inenn sína til upprisu, svara þeir oft kveöju hans óbh'tt: „Hveit
er þjón þinn hundur, aö þú ávarpar hann þannig, enn er ekki
miöur morgun og munum vér enn sofa um stund". En búandi
má sjálfur Standa upp, spenna sér linda og annast um vinnu.
Er þaö ei ólíkt „fráfærna stríði", aö koma hjúum úr rekkju, og
ei ólítil þvingun ástinni, sem þó er sterkari en he! og sterkari
en „fráfærna stríö".
Kalli húsfreyja til ambátta sinna í orðum fööurs vors Salc-
mons áöur hún stígur af rekkju og scgi: „Endurnær mig meö
rúsínukökum", hrópa þær millum svefnrofanna: „Eg hefifæit
mig af mínum kyrtli, hvernigskal eg færa mig í hann aítur? Eg
hefi þvegiö mfnafætur, hvernig skal eg gera þá óklára aftur?"
Má af þessu sjá, aö þær nýtast lítt, sökum svefnhöfga og leti".
Menn voru nú farnir að gerast all-teitir og var nú geithaf-
ursbelgurinn drukkinn ofan til hálfs.
III. Kapítuli.
Rœífa Jónasar og frásögur hans af Kaldcalandi.
Fórnú líka að nálgast staöinn, er Jónas ætlaði til. „Þars
eg hefi heitiö að segja yöur áður en vér skiljum hversu tilháttar
í Kaldealandi, þá er þaö fyrst af aö segja, aö þeir er þangaö
hafa flutt, láta aldrei annað spyrjast en þeir hafi bætt hag sinn
ineð vistaskiftunum, og aö þjóö vor liíi þar sem rósir á Sharons
hæöum eöa rádýr á Gileadsfjöllum, því gnægö er þar um vistir
og hunang og injólk er þar á hvers mannstungu. Þó segja oss