Heimir - 01.07.1907, Blaðsíða 13
H E I M I R
3?.
hygni og dygö. Oröin: mannást, réttlæti, ráövendni,““sáftn-
leiksást, skírlífi, fela í sér mjög aöra hugmynd, heldúr e'U'Þfðr
in: hygni, forsjálni, hagsýni. _ Þessar hugmj ndir gétá' vé'í5ð
samfetöa, en vér blöndum þeim aldrei saman. Þegar véfi’Segj*-
um um einhvern, aö hann sé mjög heiöviröur .maöur, "JiS meinr
utn vér aldrei tneö því, aö hann sé maöur, sem hyggtlegá'reh aö
ieita eftir sinni eigin farsæld. Sjálfselsku athöfn getur Veriö
saklaus, en hún veröur aldrei kölluö dygö. Hvar sení'vér- l'eíjt-
um, hvort heldur hjá sjálfum oss eöa öörunt, á fyrri tírlf'unt-'-eföa
nú, í sögu eöa í skáldskap, þá veröum vér alstaöar hiifé
varir. Áö þegar eitthvert gott verk er gert, þá metum vér
dygö þess manns, er verkiö geröi, f nákvæmu hl-utfalli Vi®-þaðv
hvort hann geröi þaö til sjálfshagnaðar eöa ekki>, Éf Véi-'áiít-
um, aö hann hafi gert þaö í eigingjörnum tilgangi, "þá'tíI'Ftum
vér þaö enga dygö, en ef hann hefir lagt eitthvað í SÖÍúún'arvþá
álítum vér þaö dygö. Þessi skoðun kemur alstaöar fnim'. sV-ér
álítum þaö engadygð 'aö gera gott, þegar vtr eigv.ín von á-4aun-
um fyrir, og þegar vér höfutn gert eitthvaö, sem vét^álft-um aö
hafi verlö skylda vor, og vér höfum gert þaö áfi þeáé aö> taka
vorn eigin hagnaö meö í reikninginn, þá finnum'yértM^-áíiægju
j;fir því aö hafa gert þaö. En ef vér höfum gert þessa-skvldu
vora vegna vorra eigin hagsmuna, þá neita^ sanfvMkamvcír^aÖ
viöurkenna þaö sem dygð. r. ' ;1-’döT, „
Vérköllmn ekki þann rnann dygöugann, sem vdí'vitunl-aö
stal aldrei, af því hann var alt af hræddur-um, aö'lÖg'rögíla.-n sæi
til sín, en hygni getum vér kallaö þaö. .Og • ekki• 'getiíin -vér
heldur kallaö það dygö af manni, þótt hann gefi ölmusu t-visvar
í viku og greiöi tíund af öllu sem hann á, ef vér vitum aö hann
gerir þaö vegna þess aö hann óttast að fara lil helvítis, ef hann
ekki geri slíkt, en forsjálni mætti þaö nefnast.
Locke segir á einum staö: „Ef þú spyr kristinn mann
hvers vegna hann haldi orö sín, þá mundi hann svara: „Vegna
þess að guð, sem býr á himnum og sem hefir í hendi sér eilífa
hegning og eilífa umhun, krefst þess". Og ef þú spyrð „Hobb-
ista" (Sjá Thomas Hobbes, Utilitarian) aö því, þá svarar hann:
„Vegna þess aö þaö er skipaö af þjóöfyrirkomulaginu.og eg verð