Heimir - 01.07.1907, Blaðsíða 19
! i IV! M I R
43
sér þsss vegna þaö aöallífsmark, aö fela nafniö Jean Valjean.
Og honum tekst þaö svo vel, aö eftir fá ár er hann oröinn borg-
arstjóri í bæ nokkrum, sem nefndur er M.— sur M- og er þar
þektur ineö nafninu Monsieur Madaleine. Og dugnaöur þess
manns er svo framúrskarandi aö barinn töa þorpiö sem óöur
var í allramestu niöurlaging veröur eitt af hinuni alha blc'nileg-
ustu þorpum á Frakklandi. Allir bæjairbúar viröa hann og
elska sem fööur og hánn ber fööurlega umhr'ggju fyiir öllum.
Þannig líöa nokkur ár. Þá er honurn eitt sinn borin sú fregn,
aö þaö sé búiö aö taka mann fastan suöur í Airas íyrir þjófnaö
á eplagrein og að sá maöur sé Jean Valjean galeiðaþiallinn, er
var 19 ár á galeiðunum og sem rænti Savoyard-drenginn silfur-
peningnum, og aö þaö liggi ekkert fyrir honum annaö en aö
verða dæmdur til lífrþrælkuu ir á galeiðunum. Raunar beri
þessi maður á móti því að hann heiti Jean Valjean, en segist
heita Chaiap Mathieu, og harin komi ofboö bjálfalega fram. En
slíkt liafi engá þýðing, því þrír galeiöuþrælar sem \oru meö
Jean Valjean á galeiðunuin hafi borið vitni í málinu og þeir
þekki hann allir sem ]ean Valjean. Þar á ofan hafi lögreglu-
uinsjónarmaður nokkur, sem aldrei hafi skjátlast, þekt hann,
Þegar Monsieur Madaleine eða sá rétti JeanValjean heyrði þetta
þá bregöur honum æriö mikið. Og s\'o fer hann að hugsa, og
hugsun haus er nokkurnveginn á þessa leiö: Allan þann tíma
sem liðið hefir frá því hann rænti Savoyard-drenginn heiir hann
leitast við aö fela nafniö JeanValjean og hann hefir mest óttast
aö þaö mundisamt íinnast og að sá sem findist meö því óhappa
nafni gæti naumast talist lengur méð þeim lifaridi. Og nú er
maður fundinn með þessu nafni. Nú cr honutn, Monsieur Ma-
daleine, öldungis óhætt. Einstaklingurinn sem þetta vcðanafn
hefir fest: sig viö suöur í Arras, veröur dæmdur til æfilangrar
þrælkunar á galeiðunum í Toulon, og svo er ekkert meira um
þaö. Ilvorki hin svokallaða réttvísi eða nokkur einstaklingur
hefir lengur ástæöu til að grenslast frekar eftir þessu. [ean
Valjean er fundinn og fengið sín makleg gjöld. Hér éftir verð-
ur hann undir umsjón fanga\ arðar og ekkert frekar aö óttast.
Nú loksins er hann óhultur. Er nökkuð rangt við þetta? Lát-