Heimir - 01.09.1907, Side 12
84
H E I M I R
irokaö, og hjálpa öllu, sem á einhvern hátt líöur illa. Þaö er
mannúöarstefnan, sem hefir útbreiöst svo mjög á síöari árum í
hinum mentaða heimi, en á fáa virkilega .talsmenn á meöal Is-
lendinga. Þessi stefna hefir gert Siguið aö jafnaöaimanni í
stjórnmálum— og vafalaust er þaö af sama toga spunniö, aö
hann hefir gerst fylgjandi únitariskra trúarskoðana, því hann er
einn af þeim fáu, sem finnur aö trúarskoðanir ættu aö standa í
samræmi viö þekkingu manns og mannlífsskoðanir.
Eins og allir vita, er Siguröur skáld gott, og þótt listin nái
kannske hærra stigi hjá sumum hinum íslenzku skáldunum, þá
festa samt ljóö hans dýpri rætur í hjörtum margra, heldur en
ljóö hinna skáldanna.vegna þess aö yrkisefni hans eru flest tek-
in úr mannlífinu; og í gegnum þau öll andar hlýr blær, sem á
skylt viö hinar betri og göfugri tilfinningar mannanna. Auk
þess aö vera skáld er Sigurður ágætis ræðumaður, og má segja,
að honum veiti jafnlétt að láta hugsanir sínar í ljósi.hvort held-
ur er í ræöu eöa riti, í bundnu eða óbundnu máli.
Margir munu óska, aö Sigurður megi í framtíöinni staifa á
meðal Islendinga, eins og honum mundi líka bezt falla sjálfum.
En þó það verði ekki, þá munu samt allir vinir hans —og þá á
hann marga— gleðjast einlæglega yfir öllum góðum fréttum,
sem þeir fá frá honum, þar sem hann nú er. G. Á.
Frjálslyndi í trúarbrögðum á Þýzkalandi.
Eftir Séra J. T. Sunderland.
--•--—
Ein af hinuin sorglegustu afleiðingum Siöabótarinnar voru
trúarbragöastríöin, sem fylgdu henni. Verst þeirra allra, og í
sannleika eitt hiö hræöilegasta stríö, sem mannkynssagan getur
uni, var hiö svokallaöa „Þrjátíu ára stríö" (1618—48), sem var
háö á móti Þýzkalandi af kaþólska valdinu í Evrópu, aö undir-
lagi páfans, í þeim tilgangi að eyöileggja trúarbrögö mótmæl-