Heimir - 01.05.1914, Page 7

Heimir - 01.05.1914, Page 7
H E I M I R . 259 OR hjá þér o,r vonunum skjólstaður fundinn; og uppávið leitar minn andi til þín, þótt eg sé við moldina tengdur og bundinn. k;a. Trú og guðfræúi. Eftir Dr. C. C. Everett.—(Lauslega þýtt) Það er aðeins ein trú til í heiminpm. Til þess að komast að þessari skoðun vei'ðum vér að feta oss áfram varlega; hugmynd vor um trúna verður að vera ljós; vér vcrðum að vita nákvœmlega við hvað vér eigum með orðunum, sem vér notum. í fyrsta lagi verðum vér að aðgreina í huganum trú og guðfrœði. Oss hættir oft við, þegar vér hugsum og tölum um trú að hafa í raun og veru guðfræði i liuga. En trúin er ein; guðfræöi er margskonar. Trúin er al- staðar eins; guðfræðin er alstaðar mismunandi. Bezti vegurinn til að gjöra jretta ljóst er ef til vill sá, að líkja sambandi trúar og guðfræði við samband hins hreina iofts og loftsins, scm vér öndum að oss. f vanalegu máli notum vér oft orðin “loft” og “andn'unsloft” eins og þau þýddu bæði það sama. Eða það mætti, ef til vill, fremur segja, að ])ar sem vér notum orðið “andrúmsloft” sjaldan, ])á notum vér vanalega orðið “loft” í þess stað. Þannig segjum vér, að loftið sé þungt eða létt; vér segjum að það sé hcilnæmt á þessum staðnum, en óheilnæmt á hinum. Yér tölum um fjallaloft, sjóioft og sveitaloft. Mörgum þætti það máske kynlcgt, cf þeim væri sagt að loftið er alstaðar eins; það getur að vísu verið þungt eða létt, lireint eða óhreint, en í sjálfu sér er loftiS samt ávalt óumbreytanlegt. Á nóttu og degi, á sjávarströndinni og 1 mýrarlöndunum, í borgum og sveitum, í Evrópu, Asfu, Afríku og Ameríku og iit á reginhafi—alstaðar er loftið cins. Það hefir ákveðna efnalega samsetningu, það hefir alstaðar átta þyngdarhluta af súrefni móti tuttugu og átta af köfnunai'efni. Hlutfall þessara cfna breytist aldrei í þessari samsetningu; hún er eins ákveðin og nokkur önnur efnasamsetning. En að hinu leytinu er loftið, sem vér öndum að oss jafnt og stöðugt að breytast. Það er öðru vísi á

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.