Kirkjuritið - 01.10.1937, Page 3

Kirkjuritið - 01.10.1937, Page 3
Kirkjuritið. Vrn leið og é<j tek einn að mér ritst jórn Kirkjuritsins, »H étj þcikka Signrði prófessor Sívertsen fyrir samvinn- una að ritstjórninni á liðnnm árum, svo Ijúfa o<j <jóða i alta staði, að á betri varð ekki kosið. Ég vil einnig í nafni Prestafélagsins /xikka honum ritstjórn Prestafé- lagsritsins frá upphafi og þangað lil Kirkjuritið tók »ið af því, í se.rtán ár samfleytt (1919- 193'i). Hefir mik- 'I gifta fytgt því starfi, sem hann hefir jafnan unnið af frábærum áhuga, alúð og skyldurækt. lig vona, að Kirkjuritið megi njóia áfram sömu vin- sielda, sem þessi rit bæði hafa átt að fagna á ritstjórnar- árum hans. Ásmundur Guðmundsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.