Kirkjuritið - 01.10.1937, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.10.1937, Qupperneq 9
Kirkjuritið. Yígslulaka séra Friðr. J. Rafnar. 303 sjálfu sér meguni vér, þjónar kirkjunnar, vera (iiiði þakk- látir fyrir, að slikar kröfur eru gerðar til vor iniian safn- aðanna, þvi að meðan svo er, er aldrei fyrir það girt, að vér sjálfir gerum til vor samskonar kröfur, sem vitan- lega skiftir alt af langmestu máli i þessu sambandi, enda á ég enga ósk heitari kirkju lands vors til handa en að tala þeirra orðsins þjóna fari sivaxandi með oss, er geta sagt: „Nú lifi ég ekki framar, lieldur lifir Ivristur í mér‘\ En þegar ég nú hefi notað þetla sjaldgæfa hátiðlega ta'kifæri, er þú, kæri hróðir og vinur! átt vígslu að taka sem kjörinn og skipaður vígslubiskup i liinu forna Hóla- stifti þegar ég hefi notað þetta tækifæri til þess að minna á þau atriði, sem hér liefir verið vikið að, út frá textanum, sem upp var lesinn, |)á liefi ég gert það sum- part i vitund þess, að það verður aldrei of oft hrýnt fyrir oss orðsins þjónum innan safnaðanna, hvað þjónustan heimtar af oss öllum án undantekningar, en sumpart af því, að ég liugðist í þessum háleitu postullegu orðum finna viðfestingu þeim árnaðaróskum, sem ég vildi mega flvtja þér frá altari drottins á þessum merkisdegi æfi þinnar, er þú í annað sinn tekur kirkjulega vígslu. Því að hér stendur sízt svo á, að í hlut eigi, þar sem þú ert, ungur maður, sem ókunnugan megi telja skyldunum og ábyrgð- inni, sem þjónustunni eru samfara. í meira en tvo tugi ára hefir þú starfað i þjónustu kirkju vorrar og með viðurkendri skvldurækni þinni og trúmensku í starfinu ekki aðeins áunnið þér hvlli og traust safnaðanna allra, sem þú hefir starfað hjá heldur og liylli og traust embættishræðra þinna hér norðanlands, sem nú hafa vilj- að votta þér þetta hvorttveggja, hylli sína og trausl, með því að velja þig til þessarar embættisþjónustu, sem ég tel mér ánægjulegt Idutverk að mega vígja þig til, og það á þessum söguhelga stað, sem svo margar kirkjulegar minningar eru tengdar við um réttar sjö aldir. Þessi vígsla, sem þér veitist hér í dag, merkir, svo sem

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.