Kirkjuritið - 01.10.1937, Page 40
334
Aðalfundiu’ Prestafélags Islands. Kirkjuritið.
Umræður urðu allmiklar og tóku margir til máls.
Fundarályktunin var samþykt i einu hljóði.
_ ^ í sambandi við umræðurnar um samvinnu
Bræðiasjoður |)res(a Vakti formaður máls á því, að æskilegt
presta. Væri, að prestastjettin myndaði bræðrasjóð til
styrktar þeim prestum, sem ættu við allra mesta arfiðleika að
striða sökum sjúkdóma eða fátæktar, og legði hver prestur i
hann að minsta kosti 10 krónur á ári. Sjóðurinn skyldi ávaxt-
ast á tryggum stað, og stjórn Prestafélagsins, eða önnur nefnd,
sem fjelagið kysi, annast úthlutun eftir þörfum. Auk þess sem
þetta myndi veita talsverða hjálp, gæti það orðið til eflingar
bróðurhug og samúðar milli presta.
Þessi tiilaga var samþykt með öllum atkvæðum:
Aðalfundur Prestafélagsins ákveður, að þess skuli farið á leit
við alla þjónandi kennimenn andlegu stéttarinnar á íslandi, að
þeir leggi a. m. k. tíu krónur á ári hverju í sameiginlegan
hræðrasjóð presta. Stjórn félagsins semji skipulagsskrá fyrir
sjóðinn, og leggi hana fyrir næsta aðalfund til athugunar og
samþyktar.
Erindi og til-
lögur séra
Sveins Víkings. j
Kirkjan
og útvarpið.
ingar kristninni
því, hvaða tími
Erindi séra Sveins Vikings, sem siðasta presta-
stefna hafði vísað til aðalfundar Prestafélags-
ins, var rætt ítarlega, og gjörðar út af því
’ nokkurar samþyktir.
Asmundur Guðmundsson hóf máls á því, að
starfsmenn kirkjunnar og vinir þyrftu að vinna
að þvi, að útvarpið yrði til sem mestrar efl-
i tandinu. Væri nauðsynlegt að grenslast et'tir
dagsins myndi yfirleitt hentugastur fyrir út-
varpsguðsþjónustur og bera fram tillögur við útvarpsráð sam-
kvæmt því. Erindum um kristileg og kirkjuleg mál ætti að fjölga,
valin vers úr Passiusálmunum vera sungin eða lesin um föst-
una, kvöldvakan eiula á sálmi eða sálmsversi, fáeinum mínútum
við og við varið til morgunbæna, vandað sérstaklega til barna-
tíma o. fl. Þá væri einnig mikil þörf á því, að gefnar yrðu
bendingar um rétta notkun útvarpsins í sambandi við guðs-
þjónustur. Til þess að geta stutl útvarpið sem bezl að þessu
ley.ti, þyrftu samtök. Myndi því heillavænlegt, að íslendingar
svo sem aðrar menningarþjóðir stofnuðu með sér kirkjulegt fé-
lag eða kirkjuleg félög útvarpshlustenda.
Þessi tillaga var samþykt i málinu i einu hljóði:
Fundurinn heitir á presta að stofna i söfnuðum sínum — þar
sem þvi verður við komið — deildir í Kirkjulegu félagi útvarps-
hlustenda.