Kirkjuritið - 01.10.1937, Síða 41

Kirkjuritið - 01.10.1937, Síða 41
Kirkjuritið. Aðalfundur Prestafélags íslands. 335 _ . , Á fundinum var vakin athygli á þvi, að í pró- a& fS *na' testantiskum löndum væri nú sá siður upp nald 1 kirkjum. tekjnn sem j kaþólskum, að hafa kirkjur opn- ar vissa tíma á hverjum degi, svo að menn gætu gengið inn í þær til bænahalds. Þetta þyrfti einnig að verða hér á landi, einkum í kauptúnum og kaupstöðum. Heppilegastur tími myndi víða um hádegisleytið. Allir voru sammála um það, að rétt væri að opna kirkjurnar í þessu skyni, og var svofeld tillaga samþykt: ASalfundur Prestafélagsins livetur presta um land alt til þess að láta kirkjur vera ólæstar, að minsta kosti einhvern hluta af hverjum degi, til þess að þeir, sem vilja, geti gengið inn í þær til bænahalds. Fundurinn telur það einnig fagran sið, að klukk- um sé hringt kvölds og morgna. Vídalíns- klaustur. Séra Björn O. Björnsson flidti erindi um hug- mynd Jens Bjarnasonar um Vídalínsklaustur í Görðum. Kvað hann hugmynd þessa mjög fagra, og mætti ekki minna vera en að prestar tækju hlýlega í þá hróðurhönd, sem þeim væri þannig rétt af hálfu leikmanna. Viidi hann, að sem fyrst yrði hafið lianda til þess að koma hug- myndinni í framkvæmd. Umræður urðu miklar, og var m. a. bent á ýmsa staði aðra en Garða, þar sem til mála gæti komið að reisa slíka stofnun, sem vakir fyrir Jens Bjarnasyni. M. a. nefndu menn Skálholt til þess. Að lokum báru þeir séra Björn 0. Björnsson, séra Björn Magnússon, séra Friðrik A. Friðriksson, séra Helgi Konráðsson og séra Lárus Arnórsson fram þessa til- lögu, og var hún samþykt: Fundurinn ályktar að kjósa fimm manna nefnd til þess, i sam- ráði við félagsstjórnina og í samvinhu við áhugasama leikmenn, að slarfa að 1) undirbúningi málefnis þess, sem kunnast er undir nafninu: „Vídalínsklaustur i Görðum“, undir næsta almennan kirkjufund og 2) öðru, sem málefninu mætti verða til fyrir- greiðslu. í nefndina voru kosnir: Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Séra Björn Magnússon, dósent. Séra Björn O. Björnsson. Séra Garðar Þorsteinsson. Séra Halldór Jónsson. Rætt var um nýju messusvörin. Þar sem guð- þjónustuform Helgisiðabókarinnar nýju hefir verið tekið upp, kunna söfnuðirnir þvi hið nú tekið upp sumstaðar um landið, hæði í sveitum, og hefir gengið ágætlega alstaðar, þar sem við hefir notið söngfróðs manns. Má ganga að því vísu, að í hverjum söfnuði á landinu sé það niiklum söngkröftum á að skipa, að víxlsöngvarnir verði sungnir, ef söngfróður maður Nýju messusvörin. bezta. Er það kaupstöðum og

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.