Kirkjuritið - 01.05.1939, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.05.1939, Blaðsíða 17
KirkjuritiS. Sunnudagshelgin. Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna, og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins; svo að jafnvel manns-sonurinn er herra hvíldardagsins. Vér getum naumast gert oss það í hugarlund nú, liversn samtíðarmenn Jesú feldu alt hvíldardagshald i þröngar skorður, og hvernig ])að var mest í því fólgið að fvlgja í klindni þeim fyrirmæhun, sem höfðu orðið til í sam- bandi við það, án þess að gera hinn minsta greinarmun a því, hvers eðlis það væri, sem menn aðhefðusl á hvíld- hfdegi. 011 vinna var undantekningarlaust bönnuð, hvort sem telja mátti hana nauðsynlega eða ekki, og svo langl var gengið, að menn máttu ekki hreyfa sig, nema ákveðna 'egalengd, ella urðu þeir hrotlegir við erfikenningarnar i þessu efni. Fræðimennirnir máttu einir úr því skera, hvað leyfilegt var og hvað ekki, og úr þessu urðu svo hégóm- *egar hártoganir fræðimannanna, til þess að koma sér l|ndan hinum ströngu reglum, og liinu fordæmandi al- nienningáliti, sem því var samfara. Þegar vér höfum þetta í liuga, þá þarf oss ekki að furða a hv'> þó að Jesús Kristur deildi fasl á þá trúarlegu leið- loga, sem vildu færa all helgihald hvíldardagsins i svo Þ’áleita fjötra. Það er merkilegt fyrir oss, sem nú lifum, að gera oss pein fyrir því, hvernig Jesús Kristur leit á hvíldardags- 'aldið, svo að það mætti verða oss til leiðbeiningar. Hann oðurkendi nauðsyn hvíldardagshelginnar, en lagði jafn- ramt ríka áherzlu á það, að hvíldardagurinn væri orð-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.