Kirkjuritið - 01.06.1940, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.06.1940, Qupperneq 12
210 Sigurbjörn Einarsson. Júní. lausa langsýn hinnar skóglausn víðáttu ælli að geta magn- að oss til heiðrar, frjálmannlegrar hugsunar. Spartverjar voru fámenn þjóð, sem hvgðu litla borg í Grikklandi til forna. Þeir voru öllum Hellenum fremri að karhnensku og kjarki. Nágrannar þeirra og nánir frænd- ur urðu yfirleitt veikhygðir og veiklundaðir sæikerar og lióglifismenn, sem áttu naumast aðrar lmgsjónir en rílui- lega slíreytt og vel ldaðið niiðdegisljorð. Hvernig stóð á þessum mikla mun á Spartverjum og nágrönnum þeirra? Finslca jslíáldið og grískufræðingurinn Emil Zilliacus segir: Skýringin er Taygetos, þessi risavaxni snæviþakti fjallgarður, sem gnæfir við liimin slcamt fvrir norðan Spörtu. Svo liár er þessi fjallgarður, að fáum er kleifur, svo ofarla ná tindar lians, að liin suðræna sól vinnur aldrei á fannJjreiðunni þar er eilífur snjór. Þessi feikna- fagra sýn ljlasti við Spartverjum frá vöggu til grafar. Var það ekki hún, sem vakti lionum viljann til dáða, lauk upp augum lians fyrir tígulegum viðfangsefnum, hóf liann til hugsjóna, setti Jionum fjarlæg og liá talunörk. Tign og töfraleikur íslenzkrar náttúru liefur stundum vakið lijá mcr þá spurningu, hvernig á því stcndur, að Islendingar skuli elcki allir vera snillingar og afrelísmenn — já, vera svona langt frá því eins og ]jeir eru. Þannig er lillit og lundarfar þessa lands, hér er margur Taygetos, sem gæti heillað oss lil að Jmgsa göfugt og horfa Jiátt, hér gæti þessvegna alist upp þjóð, sem væri Spartverjum fremri. XII. Spartverjum auðnaðist ekki að vera merkileg þjóð, nema örstutta stund. Til þess voru lmgsjónir jjeirra of einhliða, viðleitnin of einhæf, þeir urðu of starandi á unnin afrek og mistu sjónar á öðrum verðmætum en vöðvastyrk og vopnfimi. Það var ekki við rætur Taygetoss, sem marmar-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.