Kirkjuritið - 01.06.1940, Síða 22

Kirkjuritið - 01.06.1940, Síða 22
220 Þorsteinn Briem: Júní. vifíbætis við sálmabókina og gaf lmn út sálmakver með 220 sálmum og andlegum ljóðum 1933. Sjálfsagt hefir þeirri nefnd orðið liið sama á sem liinni fyrri viðbætisnefnd, að taka þar of margt til birtingar. Enda fékk hún það óspart að lieyra, og var sem ýmsir litu vart á j)að, sem ])ar var til bóta, fyrir liinu, er ])ótti ábótavant. Þetta varð þó ekki viðbætinum að falli, heldur hitt, að nokkurir höfundanna, eða afkomendur þeirra, töldu rétl á sér brotinn, vegna ýmsra smábreytinga á sálmimum. Og þótt nefndin befði að sumu leyti fyrir sig að bera mis- munandi handrit og útgáfur böfundanna og væri þar því sjálf úr sök, taldi biskup eftir atvikum rélt að stöðva sölu bókarinnar, til þess að eigi yrði veður af. Síðan gaf séra Árni Sigurðsson út lílið sálmakver árið 1936, og hefir það nokkuð verið notað. En áður böfðu sálmar Yaldemars V. Snævars komið út i sérstakri útgáfu, og ýmsir þeirra verið notaðir í kirkjum. Auk þessa liafa og koniið úl allmargar sálmabækur handa æskulýðnum, og' eru söngbækur K.F.U.M. þeirra merkastar. Þegar l)ætt liafði verið við sölu á viðbætinum frá 1933, vildu ýmsir befja málið á ný á víðara grundvelli, en aðrir voru því mótfallnir. Til þess að fá gleggra yfirlit yfir afstöðu prestauna i þessu máli beindi kirkjuráð þeim tilmælum til allra sóku- ar])resta landsins, að þeir gerðu skrá yfir þá sálma, er þeir notuðu við guðsþjónustur og kirkjulegar atliafnir, svo sem sænskir prestar höfðu gert árum saman, er endurskoðun sálmabókarinnar var þar á döfinni. En þótt alllangt sé nú síðan tilmæli þessi voru birt, munu svör flestra j)resta ókomin. Þetta gefur mér tilefni til þess að laka til máls, þegar sálmabókarmálið er bér til umræðu. Ég tel málið svo mikilsvert, að ekki sé rétt, að vér prest- ar utan af landsbygðinni leiðuni það hjá oss. Er æskilegt, að sem flestir láti í ljós álit sitt um málið

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.