Kirkjuritið - 01.06.1940, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.06.1940, Qupperneq 39
Kirkjuritið. Endurskoðun sálmabókarinnar. 237 Engin ein nefnd mun, live vel sem til yrði vandað, verða algerlega einfær um að leysa verkið af liendi, nema öðr- um smekkvísum mentamönnum og kristnu safnaðarfólki sé þannig gefinn kostur á að fylgjast með því, áöuv en endurskoðunin yrði samþykt af prestastefnu og löggilt af kirkjuráði að síðustu. Trúað gæti ég því, að heppilegt reyndist, að endurskoða siðan á 10— 20 ára fresti andlegu ljóðin, sem yrðu sér í flokki aftast í hókinni eins og i viðbætinum 1933. Mætti þá ávalt koma þar að nýjum sálnnun, er fengur væri i, eða eldri sálmum, er eftirsjá þætti að, án þess að sálma- röð sálmabókarinnar sjálfrar væri raskað. Þvrfti enginn að skifta um sálmabók fyrir það. Muu það og reynast góður undirbúningur undir bverja lieildarendurskoðun, er lífsbæfi nýrra sálma væri þannig reynt meðal safnaðarfólksins jafnóðum, þvi að þar sem annarsstaðar beldur það velli, sem liæfast er. Dæmi Svía stvður þá skoðun, að bafa beri trúrækið safn- aðarfólk þannig að nokkuru með í ráðum frá upphafi end- urskoðunarverksins. Sé ég þá ekki, að um annan tengilið geti verið að ræða milli þess og þeirrar nefndar, er kosin yrði, en oss presta. sinna, að eigi vildi hann heldur gefa viSbætimi iit öðruvísi en seni sýnishorn og nefndi hann „Frumvarp lil sálmabókarvið- bætis“. Endurskoðunarstarfinu var hinsvegar haldið áfram af hálfu hinna færustu manna kirkjunnar. Komu enn lit 2 sýnisút- gáfur, þangað til kirlcjuþing Svía lagði síðustu hönd á verkið fyrir 2 árum. Og nú sjá menn, að Söderbiom hafði rétt fyrir sér, þótt ýmsum þætti hann vera fullvandlátur fyrir hönd kirkju sinnar, því að fyrir bragðið munu Svíar nú hafa eignast vönduð- uslu sálmabókarútgáfu á Norðurlöndum. Annars iagði S., jjótl list- rænn væri, ekki síður áherzlu á innileik og hjartnæmi sálma m ytra búning. Notaði harin því oft sálma, er skapast höfðu 'rieðaJ alþýðufólks á trúarvakningatínnim. „Vi máste sjunga den, just för riktig kviisa vár stelhet och högfard oeh vardighet oeli lata kánslan bryta igenom“, sagði hann.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.