Kirkjuritið - 01.06.1940, Page 52

Kirkjuritið - 01.06.1940, Page 52
 Vörumerkiö, sem allir geta treyst. €sso »SÓlarljÓS« (Water White) Benzín Jarðolía Mótorsteinolia (fyrir dráttarvélaroo tryllubáta) Ennfremnr smurningsollur á allar vélar, bæði til lands og sjávar. Hið islenzka Steinolinhlutafélag Siraar: 1968 — 4968 Simnefni: Steinolia. ^E EIVIND BERGGRAV: Hálogfaland. Bók þessi, sem er fræg um öll Norðurlönd, kom út í des. s.l. í þýðingu Ásmundar Guðmundssonar og Magnúsar Jónssonar. Hún fæst hjá bóksölum í stærstu kaupstöðunum, fáeinum prestum og féhirði Prestafélagsins, séra P. Helga Hjáimarssyni, Hring- braut 144, sem sendir hana um land ait gegn póst- kröfu. Verð bókarinnar í kápu er 6 kr., í shirtingsbandi 8 kr., með skinni á kili og hornum 10 kr. og í al- skinni 15 kr. HERBERTSprent, Bankastræti 3, prentaði.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.