Kirkjuritið - 01.12.1948, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.12.1948, Blaðsíða 10
260 KTRKJURITIÐ mikla Ijóma talar um Móse og Elía. En hver er þriðji maðurinn? Þekkirðu þetta andlit, sem ber svona guðdóm- lega birtu í svip sínum og augum? Sjálfur Guð nefnir hann son sinn. En hver er hann? Ó, María, hver er hann? Það er önnur hæð miklu minni. Á henni rísa upp þrír krossar hlið við hlið. Það hangir maður bimdinn og negld- ur, á hverjum krossi. Það er múgur manns umhverfis þá. Tveir þeirra eru kallaðir ræningjar. En hver er sá í miðið, sem horfir með kærleika og meðaumkun á múginn, sem ofsækir hann, eða hann snýr andliti sínu til himins í bæn? Það stendur grátandi og niðurbeygð kona við kross hans. Þekkirðu andlit þessa manns með blóðugt enni og kórónu úr þymum? Ó, María, hver er hann? Manstu söguna helgu, sem móðir þín sagði þér, um manninn, sem svaf um nótt úti á víðavangi og sá í draumi stiga rísa upp af jörðinni alla leið til himins? Og englar Guðs gengu niður og upp hin geislandi þrep þessa stiga. Þú óskaðir þér þá að fá að sjá þennan stiga og ganga hann. Það liggur annar stigi frá himninum niður til þín í nótt. Ljóminn af honum skín yfir sofandi andlit þitt. Langar þig til að fara upp þennan stiga með barnið þitt á örmum þér, upp í dýrð himinsins? Hvom kostinn mund- ir þú velja, ef þú ættir annaðhvort að kjósa að fara með barn þitt í nótt beint í dýrð Guðs á himnum eða dvelja með því hér á jörðunni, þar sem það yrði hið ofsótta ljós heimsins og endaði líf sitt á krossinum? Ef þú tekur fyrri kostinn, flytur barnið þitt beint í ljósið, það er unaðslegt og fagurt. — En heimurinn verður áfram í myrkrinu. Heyrirðu þennan undarlega klið, ýmist ljúfanoglaðandi, eða voldugan og hrópandi? Það em klukkur þúsund, þús- und mustera um víða veröld. Heyrirðu þennan undurfagra óm, sem titrar í loftinu og fer eins og sumarblær um hinn mikla skóg kynslóð- anna? Það er söngur ófæddra manna, kvenna og bama, kyn eftir kyn. Heyrirðu þessa skæru og ljúfu rödd, sem les eitthvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.