Kirkjuritið - 01.12.1948, Blaðsíða 98

Kirkjuritið - 01.12.1948, Blaðsíða 98
MARÍUKIRKJAN I PARÍS (NOTRE DAME DE PARIS) eftir franska stórskáldið VICTOR HUGO er nýkomin út í vandaðri íslenzkri þýðingu eftir BJÖRGÚLF ÓLAFSSON. Maríukirkjan er af mörgum bókmenntafræðingum talin bezta og frægasta skáldsaga hins mikla höfundar, og er þá mikiö sagt. Sagan gerist í París og hefst í stóra salnum í dómhöllinni 6. jan. 1482. Aðalpersónur sögunnar eru Quasimodo (hringjar- inn í Maríukirkjunni), Esmeralda hin fagra og Claude Frollo erkidjákni. Hið dramatíska efni sögunnar, ástríðubálið, þjáning- in, hamingjan, harmleikurinn þyrlast í óteljandi töfrasveigum umhverfis þessar persónur. Erkidjákninn er þegar í stað sannfærður um, að Esmeralda sé verkfæri djöfulsins, galdrakvendi, en hinn prestvígði maður fær ekki staðizt fegurð hennar og yndisþokka og brennur og kvelst allur í logandi ástareldi. 1 þeim eldi fuðrar upp siða- vendni hans og siðgæði allt. En Quasimodo, hringjarinn, van- skapningurinn hræðilegi, öðlast fagra sál, sundurtættur að vísu vegna miskunnarleysis mannlífsins, og hið innra gull skín í gegnum hinn hrjáða og ófagra líkama. Esmeralda hin fagra kveikir eld í hjörtum karlmannanna. Hún er dáð og dýrkuð. Þjáningar og sorg leiðir hún yfir aðra og að lokum er hún dæmd fyrir galdra. Atburðaröð sögunnar er hröð og fjölskrúðug. Stórfengleg frásagnarlist og hárfínar mannlýs- ingar skiptast á. Oft er skammt milli gráts og hláturs. Og há- marki nær ást Quasimodos í lokakafla sögunnar. Miljónir eintaka af Maríukirkjunni hafa verið lesnar upp til agna um víða veröld. Af henni hafa verið gefnar út við- hafnarútgáfur myndum skreyttar og sniðgylltar. Maríukirkjan er jólabók þeirra, sem gefa vilja góðar bækur. H.F. LEIFTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.