Kirkjuritið - 01.12.1948, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.12.1948, Blaðsíða 51
KONUNGUR ÞINN KEMUR 301 þjóðarinnar miðast öll við það, hvort hún sér konunginn Krist koma til sín og hyllir hann í raun og sannleika. Þá skríða skuggar í felur, og birta skín framundan. Þá öðlumst við óbifandi trú á giftu Islands. Sú gifta hefir vissulega verið mikil á liðnum öldum, allt frá upphafi Islands byggðar. Þeir, sem fyrstir sigldu til stranda þess og settust hér að, vigðu landið trú sinni á Hvíta-Krist og þann, er sendi hann. Hingað leituðu þeir samfélags við hann í helgri kyrrð einverunnar og vildu engum öðrum konungi lúta. Feður okkar og mæður eignuðust landið með friðsam- legum hætti, en ekki ofbeldi, báli og brandi, eins og svo margar aðrar þjóðir hafa sölsað undir sig sín lönd. Því getum við sagt flestum öðrum fremur, að Guð hafi gefið okkur landið. Og hér er kristni lögtekin án allra blóðsúthellinga. Verða miklir ávextir hennar, svo að næsta öld á eftir hefir verið nefnd Friðaröldin. Bókmenntir hefjast., slíkar að þær bera af öðrum bókmenntum Norðurlanda og þótt víðar væri leitað. Þær eiga einnig sinn vígða þátt: Ljóð eins og Geisla, Harmsól, Líknarbraut, Sólarljóð, Lilju, Ljómur, Passíusálma og kvæði Matthíasar. Þegar neyðin gerist stærst, ljómar dagrenning. Guð sendir þjóðinni hvern leiðtogann á fætur öðrum: Eggert, Baldvin, Bjarna, Jónas og aðra Fjölnismenn, Jón Sig- urðsson. Þeir endurvekja trúna á giftu Islands. Þrátt fyrir allt, sem að hefir sorfið þjóðinni, er Island farsælda Frón. Reynslan sýnir það og sannar. Framfarir atvinnulífsins gerast svo miklar á fáum áratugum, að undrun sætir. Býli fríkka, gróðurlendur stækka, skrautbúin skip fljóta fyrir landi. Þjóðin tekur verzlun og siglingar í sínar hend- ur. Vonirnar rætast um kraftinn, sem vinnst úr skrúða fossanna. Iðngreinar hefjast hver af annari. Listir blómg- ast. Skólar rísa fleiri og fleiri, háskóli. Ný öld er runnin. Lýðveldi stofnað á ný. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.