Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Síða 3

Kirkjuritið - 01.12.1961, Síða 3
„Aff gnægö tians'* „Af gnœgö lians höjum vér allir fengiS, og náS á náS ofan“. MeS þessa játningu á vörum stóSu elztu vottarnir andspamis minningunni um Krist. Persóna hans, líf hans og starf, hafSi veriS eins og stórfljót, þar sem aldrei kenndi. grunns, hversu mikiS vatn, sem rann til sœvar. Af gntegS lians höfSu þeir allir þegiS. Nœrfellt tvœr árþiisundir eru liSnar, og þegar vér lítum yfir þau verSmœti, sem á þeim tíma hafa skapazt í lífi, listum og trú, œttum vér aS fyllast enn meiri undrun en vottarnir fyrstu yfir auSlegS lians, sem á fyrstu jólum fa’ddist. Svo tví- mœlalaust er, aS hiS a’Ssta, bezta í kristnum heimi er gjöf af gnopgS hans. Slíka náS á náS ofan liefir mannkyniS af lionum þegiS, sem öreigi fœddist og allslaus dó. Þegar vér lítum á heildarmynd krislninnar, ekki einstaka lœki hennar, heldur meginfljótiS sjálft, þar sem allar lindir renna saman í einum farvegi, þá hljótum vér aS fyllast lotn- ingarundrun xfir þessum stórkostlega persónuleika, því aS allt þetta f jölfxrtta líf á í einhverjum mæli uppsprettu sína í Hfi og kenningum Krists. Lítum til Hallgríms og Matthíasar. ÞaS er ekki aSeins tveggja alda tími, sem aSskilur þá. Þeir eru ólíkir menn á niarga lund og tíSum mjög ólíkir í túlkun sinni á kristindóm- inum. Og þó er ekki unnt aS komast hjá aS sjá, aS af einni lind jusu þeir, aS af gntegS öreigans fengu þeir báSir, og náS á náS ofan. Skáld voru ólík, en fingur lians, sem í húmi heilagrar næt-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.