Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Síða 49

Kirkjuritið - 01.12.1961, Síða 49
KIRKJURITIÐ 479 að því aA Skálliolt verAi liiskupsslóll aó nýju. — Jafnframt þakkar fund- urinn alþingi og ríkisstjórn ]>ær framkvæindir, sein þegar liafa verió gerð- ar á staðnum og lýsir gleði sinni yfir þeim mikla áliuga, sem erlendir Islandsvinir liafa sýnt á endurreisn lielgiseturs þar, þakkar höfðinglegar gjafir þeirra og annan stuðning í orði og verki“. 2. Um kirkjulegt menntasetur í Skálholti vur ejtirfarandi tillaga sam- l>ykkt samhljóSa: „Hinn 13. almenni kirkjufundur íslenzku þjóðkirkjunn- ar hvetur alla kirkjulega sinnaða menn í landinu til að taka höndum sam- aii um að stofna í Skálholti menntasetur með lýðháskólasniði til kristilegrar vakningar og lýðfræðslu. Verði sú stofnun sniðin eftir þeim hliðstæðum stofnimum erlenduin, er hezt hafa gefizt evangeliskiim kirkjum. Beinir fundurinn þessari áskorun fyrst og fremst til biskups og Kirkjuráðs". 3. VarSandi veitingu i>restseml>œtta var eftirjarandi ályktun samþykkt meS rúmlega tveim þriSju hlutum greiddra atkvœSa: „Hinn almenni kirkjufundur leikmanna og presta 1961 telur nauðsynlegt að breyta núgild- andi löguni um veitingu prestakalla í það horf að prestskosningar leggisl niður, en forseti Islands veiti prestaköllin samkvæmt tillögum biskups“. 4. Um endurreisn Hólastóls var einróma samþykkt eftirfarandi: „Hinn 13. almenni kirkjufuiidur, haldinn í Reykjavík dagana 22.—24. okt., tekur einhuga undir óskir Norðlendinga um endurreisn Hólastóls“. 5. VarSandi sálmasöng var svohljóSandi tillaga samþykkl samhljóSa: Hinn 13. almenni kirkjufundur, haldinn í Reykjavík 22.—24. okt. 1961, skorar á dagskrárstjórn ríkisútvarpsins að verja a. m. k. einni klukkustund (helzt í þrennu lagi) til |iess að kenna þjóðinni helztu sálmasöngslög, sem notuð eru við guðsþjónusturnar“. Grajarneskirkju gefinn prédikunarstóll: Laugardaginn 28. október s. I. afhenti Snæbjörn G. Jónsson, trésmíðameistari, Brunnakri, Seltjarnarnesi, forkunnarfagran prédikunarstól, sem standa á í hinni væntanlegu Grafar- nesskirkju. Stóllinn var afhentnr við hátíðlega athöfn í Breiðfirðingahúð og töluðu þar auk Snæhjörns, hiskup Islands, lir. Sigurbjörn Einarsson, sr. Arelíns Níelsson, f. h. Breiðfirðingafélagsins, frú Rósa Blöndal og sr. Magnús Guðmundsson, Setbergi, sem veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd Grafarneskirkju. Fyrir nokkrum óruin efndi Breiðfirðingafélagið til skemmtiferðar til Grundarfjarðar, og var Snæhjörn G. Jónsson meðal þátttakenda. Við þuð ta-kifæri tilkynnti liann þá ákvörðun sína að gefa Grafarneskirkju pré- dikunarstól þann, sem nú liefur verið afhentur. Snæbjörn hefnr smíðað hann að öllu leyti sjálfur, og á hann að tákna skip, sem komizt hefur í kyrran sæ. Undirstaðan er klædd gróhláu skinni, sem á að minna á lit sjávarins, en stóllinn sjálfur á að sýna framslafn á skipi. A stólinn eru felld fimm listaverk, sem lögð eru í spón af fyrirtækinu „Intarsia“ í Ringe í Danmörku, og eiga að sýna fæðingu Jesú, góða hirðinn, krossfestinguna, sorgin á Golgata og hina tómu gröf. Síðasttalda myndin er gerð af Georg Paulsen, listinálara í Óðinsvéum, en hann gerði einnig vinnuteikningar a( hinum myndunum fjórum, sem allar ern sígild listaverk. Prédikunarstóll- inn er gefinn af þeim hjónum Onnu Sigurveigu Friðriksdóttur og Snæhirni

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.