Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Side 50

Kirkjuritið - 01.12.1961, Side 50
480 KIRKJURITIÐ G. Jónssyni til minningar um foreldra lians Ingibjörgu Jónsdóttur og Jón Ólaf Onnsson, hónda í Sauðeyjum á Breiðafirði. Ennfremur á hann að vera til minningar um Stefán Stefánsson í Flatey og konur hans Magðalenu Bjarnadóttur og Guðríði Daníelsdóttur. Jafnfraint á prédikunarstóBinn að minna á þá góðu liöfn, sem Grundarfjörður hefur verið fyrr og síðar, og |>akka það skjól, seni hreiðfirzkir sjóinenn hafa notið, er þeir náðu þar landi í vondum veðrum. Prédikunarstóll þessi er gerður úr kjörviði, af hinni mestu snilld og hefur ekkert verið til sparað, svo að hann gæti orðið hinn ágætasti kirkju- gripur. M. G., Setbergi.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.