Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 3

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 3
I. Peningar. Norðurlönd. Eftir samningi milli Danaveldis, Sví- þjóðar og Norvegs hafa þessi ríki sama myntkerfið síðan 1. jan. 1875 og eru peningar hvers landsins fyrir sig jafn- gildir í þeim öllum. Peningar eru taldir í krónum á 100 aura. Úr gulll eru slegnir 20, 10 og 5 króna peningar, þó 5 króna að eins í Svíþjóð. í peningum þessum er u °/10 hreint gull en V10 kopar. Úr 1 kilogram (2 fi) gulls fást 2480 krónur; er þannig þyngd peninganna nálægt 8,96, 4,48

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.