Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 12

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 12
12 24 tíma á 60 mínútur(’) á 60 sekúnd- ur (”). Almanaksmánuðir hafa: janúar 31 dag, febrúar 28 d. (eða 29 þegar hlaupár er), marz 31, apríl 30, maí 31, júní 30, júlí 31, ágúst 31, sept. 30, októb. 31, nóvcmber 30 og desember 31 daga. Hlaupár er þegar ártalinu verður full- deilt með 4; þó ekki aldamóta árin. Hringinál. Hring er skift í 360 gráð- ur eða stig (°), á 60 mínútur (’), á 60 sekúndur (”), lning er einnig skift í 32 stryk, 1° á jafndægrahring er 14,751 inílur á lengd. liiti er mældur í gráðum (°). Aigeng- astur hitamælir er Celsius (C.), sýnir hann frostmark (vatn með ísmulningi eða krap) við 0° en suðuhita við 100°. Annar er Reaumur (R.); þar er frost- mark við 0° en suðumark við 80°. líng- lendingar og Norður-Amerikumenn hafa hitamælinn Fahrenheit (F.), frostmark

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.