Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Side 13

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Side 13
13 á honum er 32 0 en suðumark 212 °, þegar hitinn er minni en 0° er gráðu- talið sýnt með -f- fyrir framan. (20° C. = 16° R. == 68« F.; -f- 10° C. = -f- 8° R. = 14° F.; = 20° C. = -f- 16° R. = -f- 4° F.) Loftþyugd (eða loptþrýsting) er mæld með loptvog (Barometer). Á henni er þumlungakvarði eða centimetra kvarði, en kvikasilfurshæðin eða vísirinn sýnir á kvarðanum, hve há sú kvikasilfurs- súla er, sem er jafnþung jafngildri lopts- súlu frá mælirnum og uppúr. Meðal loptþrýsting er talin 29” eða 76 centi- metrar, sem verður nálægt 2000 & á hvert □ fet. Loftraki er mældur í gráðum 0 — 100 með ioftrakamæli (Hygrometer). Mestur raki í lofti er 100°. Yínandamál. Yínandamælirinn Spen- drup telur óblandaðan vínanda 18° og er vín svo jafnmargar gráður að styrk-

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.