Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Qupperneq 15

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Qupperneq 15
15 nema í Danaveldi, Englandi og Rúss- landi. Lengdarmál er Mcter, (100 metrar == 159,31 al.) Flatarmál er Ar, ferhyrndur flötur 10 metrar á hvern veg (100 ar = 2820 □ faðmar). Teningsmál er Liter, sem er Viooo teningsmeter (100 litrar = lOSVapottur). Þyngdarmál er Graui, sem er Viooo af þunga eins liter af hreinu vatni 4° heitu (1000 gram = 2 ®). Til að tákna minni stærðir er sett framan við máleiningar heitið: deci fyrir V10, centi fyrir Vioo> mill fyrir Vioool þannig þýðir centimeter x/100 meter; deci gram a/10 gram o. s. frv. Þar á móti er bætt framan við til stækkunar deka fyrir 10,hekto fyrir 100, kilo fyrir 1000 og myria fyrir 10000. Kilogram er þá 1000 gram, hektoliter = 100 liter o.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.