Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 17

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1903, Page 17
17 III. Skattar og ýms gjöld. Lausafjúrskattur er 8/10 (meðal-) alin af hverju lausafjár liundr. Til skatts- ins er metið 1 himdrað: 1 kýr leigufær; 2 kýr eða kvígur mylkar óleigufærar; 3 geldneyti tvævetur eða geldar kvíg- ur; 2 naut eldri; 6 ær með lömbum leigufærar; 12 ær óleigufærar; 10 sauð- ir eða hrútar þrevetrir eða eldri; 12 sauðir eða hrútar tvævetrir; 24 gemling- ar; 4 liross 5 vetra eða eldri; 6 trippi 2 — 4 vetra. Fella skal úr tíund 7? fjenaðarins, síðan skal fella burt minni brot e'n !/a en önnur t)rot gjörð að !/2- Föst innstæðukúgildi tíundast ekki (eða 1 kúgildi móti hverjum 5 hdr. í jörð). Tveggja manna far er metið x/2 hundr- að; feræringur eða sexæringur 1 hdr.; áttæringur eða stærri bátur ll/2 hdr. —

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.